Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 39
31 Ræktun lúpínu 1999 Hagnýting belgjurta (132-9360) Tilraun nr. 774-99. Mæiing á vexti alaskalúpínu 1999-2001. Vorið 1998 var lúpína gróðursett með 33 sm bili í stykki sem var ætlað í tilraun í 4 blokkum með 36 reitum í hverri. í hveijum reit voru 9 plöntur, reiturinn var 1 m2 án varðbelta. Reitir voru valdir til uppskerumælingar á ákveðnum tímum sumars. Alltaf var mæld uppskera ofanjarðar, klippt í um 10 sm hæð, og henni skipt í stöngul og blöð annars vegar og blómskipun hins vegar, til hægðarauka nefnd blóm. Annar gróður var hreinsaður ffá. Neðanjarðarhluti plöntunnar var einnig mældur með því að grafa upp rætur og þvo. Var honum skipt í stöngulhluta og eiginlegar rætur. Rætumar vom ýmist grafnar upp þegar reitimir vom klipptir í fyrsta sinn eða þeir vom klipptir einu sinni og svo látnir eiga sig til hausts eða næsta árs. Þá var uppskeran mæld að nýju, bæði ofanjarðar og neðanjarðar því sinni. Vorið 2000 vom eftir 14 reitir í blokk sem höfðu verið klipptir á 7 mismunandi tímum sumarið 1999. Helmingur þessara reita var tekinn til mælinga og grafmn upp um vorið, 7. - 8.6., og hinn helmingurinn að hausti, 11.10. Um vorið var 1 reitur að auki, sem ekki hafði áður verið klipptur, grafinn upp til mælinga í hverri blokk. Þau mistök urðu að einn reitur var tekinn um vorið, sem ekki átti að mæla fyrr en um haustið, og öðrum sleppt í staðinn. Bíður hann vors 2001. Um sumarið og haustið, þann 13.7., .8.8., 28.8. og 11.10., vom svo teknir 2 reitir í blokk í hvert sinn, annar klipptur og grafinn upp en hinn aðeins klipptur. Þeir reitir sem cftir em verða grafiiir upp í júní 2001, þar á meðal 1 reitur í hverri blokk sem ekki hefur verið klipptur áður. Plöntur vom taldar um leið og klippt var. Ekki var þó tekið tillit til fjölda plantna í uppgjöri nema í þeim örfáu tilfellum þegar mistök hafa orðið við að afmarka reitinn. í eftirfarandi töflu er sýnt hvað plöntum fækkaði frá 1999 til 2000. Upphaflegur fjöldi var 33-36 nema þar sem tölur em merktar með stjömu, þar var fjöldinn 22, 45, 26, 30, 31. Klippt 1999 Vor 2000 Haust 2000 7.7. 27 32 21.7. 19 29 4.8. 14 25 18.8. 4 1.9. 4 6 16.9. *1 *4 7.10. *0 *2 Sumarið 2000 vom taldir stönglar á hverri plöntu þegar klippt var. Fjöldinn er á bilinu 1-38 nema flest var 53. Við uppgjör var vegið með fjölda plantna í reit og gert ráð fyrir gamma- dreifingu því að staðalfrávikið vex þvi sem næst í hlutfalli við meðaltalið. Staðalskekkjan er því mismunandi eftir því hvert meðaltalið er, auk þeirra áhrifa sem fjöldinn hefur. Áður klippt 1999 Fyrst klippt 2000 Klippt Fjöldi stöngla Staðalskekkja Klippt Fjöldi Staðal- 1999 Júní Okt. Júní Okt. stöngla skekkja 7.7. 3,5 4,7 0,8 2,1 7.6. 12,7 1,6 21.7. 3,0 5,5 0,5 1,6 13.7. 14,7 1,4 4.8. 5,2 2,9 0,9 0,6 8.8. 11,6 1,0 18.8. 5,1 6,0 0,8 0,8 28.8. 11,9 1,1 1.9. 10,5 7,3 1,4 1,0 11.10. 10,7 1,0 16.9. 13,4 7,6 1,5 1,2 7.10. 12,4 8,7 1,7 1,2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.