Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 62

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 62
Korn 2000 54 Tilraun nr. 782-00. Vetrarkorn og vetrarnepja. Sáð var í þessa tilraun í annað sinn. í tilrauninni eru eftirtaldar tegundir og yrki: Rúgur Rúghveiti Hveiti Amilo (pólskur) Fidelio (pólskt) Kalle (norskt) Ballad (sænskt) Kampanj (þýskur) Prego (pólskt) Bjorke (norskt) Gunbo (sænskt) Espirit (þýskur) Pinokipo (pólskt) Kal (norskur) Stava (sænskt) Kaskelott (sænskur) Vinoko (pólskt) Kasper (norskur Sw45204 (sænskt) Riihi (fmnskur) Repja (Raps) Pastell (sænsk) Swll20 (sænskt) Nepja (Rybs) Credit (sænsk) Salut (sænsk) Focus (sænsk) Urho (finnskt) Mjölner (sænskt) Sw47671 (sænskt) Sw47672 (sænskt) Sáðtímar voru 10.7., 18.7. og 26.7. Samreitir eru 2 og reitir alls 156. Sáð var sem svarar 200 kg/ha af komi og 10 kg/ha af krossblómum. Aburður var 50 kg N/ha við sáningu í Græði 1A. Gróðurinn kom vel upp og reitir vom að jafnaði þéttir og vel grónir í haust. Veturinn hefur verið snjólaus og mikil þurrafrost og klaki. Illa horfir um afdrif vetrarkomsins á vordögum 2001. Repja og nepja virðast horfnar af yfirborði jarðar. Tilraun nr. 790-00. Forræktun fyrir bygg. í ár var undirbúin tveggja ára tilraun með forræktun fyrir bygg. Ætlunin er að fmna hvar bygg á heima í sáðskiptaröð. Sáð var í 100 m2 reiti 24.5. Samreitir vom 2. Áburður var Græðir 5 nema á lúpínu. Hún fékk 30P og 50K í þrífosfati og kalíi. Áburður og fræ var fellt niður saman í bygg- og línreiti. Fræ var fellt niður en áburði dreift ofan á í lúpínureiti, og í repju og rýgresisreiti fór hvort tveggja ofan á, áburður og ffæ. Fræ Tegund Yrki kg/ha Lin Artemida 120 Lúpína Juno 200 Repja Emerald 10 Rýgresi Barspectra 40 Bygg Súla 200 Meðaltal Staðalfrávik Frítölur Áburður Uppskera, hkg þe./ha kgN/ha Kom Hálmur Alls 60 28,2 0 30,3 180 72,7 120 50,5 60 32,0 39,6 71,6 50,7 4,18 10 Línreitir vom úðaðir með Afaloni, 30 ml/100 m2, strax eftir sáningu. Uppskera var mæld á tveimur uppskemreitum í hveijum stórreit. Öll uppskera var íjarlægð og reitimir plægðir í haust. Gert er ráð fyrir að næsta vor verði komið fyrir 4 byggreitum í hveijum stórreit og þá notaður mismikill nituráburður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.