Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 62

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 62
Korn 2000 54 Tilraun nr. 782-00. Vetrarkorn og vetrarnepja. Sáð var í þessa tilraun í annað sinn. í tilrauninni eru eftirtaldar tegundir og yrki: Rúgur Rúghveiti Hveiti Amilo (pólskur) Fidelio (pólskt) Kalle (norskt) Ballad (sænskt) Kampanj (þýskur) Prego (pólskt) Bjorke (norskt) Gunbo (sænskt) Espirit (þýskur) Pinokipo (pólskt) Kal (norskur) Stava (sænskt) Kaskelott (sænskur) Vinoko (pólskt) Kasper (norskur Sw45204 (sænskt) Riihi (fmnskur) Repja (Raps) Pastell (sænsk) Swll20 (sænskt) Nepja (Rybs) Credit (sænsk) Salut (sænsk) Focus (sænsk) Urho (finnskt) Mjölner (sænskt) Sw47671 (sænskt) Sw47672 (sænskt) Sáðtímar voru 10.7., 18.7. og 26.7. Samreitir eru 2 og reitir alls 156. Sáð var sem svarar 200 kg/ha af komi og 10 kg/ha af krossblómum. Aburður var 50 kg N/ha við sáningu í Græði 1A. Gróðurinn kom vel upp og reitir vom að jafnaði þéttir og vel grónir í haust. Veturinn hefur verið snjólaus og mikil þurrafrost og klaki. Illa horfir um afdrif vetrarkomsins á vordögum 2001. Repja og nepja virðast horfnar af yfirborði jarðar. Tilraun nr. 790-00. Forræktun fyrir bygg. í ár var undirbúin tveggja ára tilraun með forræktun fyrir bygg. Ætlunin er að fmna hvar bygg á heima í sáðskiptaröð. Sáð var í 100 m2 reiti 24.5. Samreitir vom 2. Áburður var Græðir 5 nema á lúpínu. Hún fékk 30P og 50K í þrífosfati og kalíi. Áburður og fræ var fellt niður saman í bygg- og línreiti. Fræ var fellt niður en áburði dreift ofan á í lúpínureiti, og í repju og rýgresisreiti fór hvort tveggja ofan á, áburður og ffæ. Fræ Tegund Yrki kg/ha Lin Artemida 120 Lúpína Juno 200 Repja Emerald 10 Rýgresi Barspectra 40 Bygg Súla 200 Meðaltal Staðalfrávik Frítölur Áburður Uppskera, hkg þe./ha kgN/ha Kom Hálmur Alls 60 28,2 0 30,3 180 72,7 120 50,5 60 32,0 39,6 71,6 50,7 4,18 10 Línreitir vom úðaðir með Afaloni, 30 ml/100 m2, strax eftir sáningu. Uppskera var mæld á tveimur uppskemreitum í hveijum stórreit. Öll uppskera var íjarlægð og reitimir plægðir í haust. Gert er ráð fyrir að næsta vor verði komið fyrir 4 byggreitum í hveijum stórreit og þá notaður mismikill nituráburður.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.