Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 61

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 61
53 Kom 2000 Tilraun nr. 782-99. Vetrarkorn og fleira. Lögð var út tilraun með 18 yrki af tvíærum nytjajurtum á Korpu sumarið 1999. Gerð var grein fyrir uppruna þeirra í skýrslu síðasta árs. Sáðtímar voru þrír á stórreitum, 16.7., 27.7. og 6.8. 1999. Samreitir voru 2 og reitir alls 108. Sáð var sem svarar 200 kg/ha af komi og 10 kg/ha af krossblómum. Áburður var 50 kg N/ha við sáningu í Græði 1A. Gróðurinn kom vel upp það sumar og reitir voru að jafnaði þéttir og vel grónir um haustið. Reitir fóm grænir undir vetur og vom enn grænir þegar snjólaust varð skamma hríð seint í janúar 2000. Þegar voraði kom gróður aftur á móti mjög misvel upp. Á hluta reitanna hafði snjór legið að mestu eða alveg óslitið í 5 mánuði. Þau snjóalög fóm illa með komið, einkum rúginn sem lét lífið af völdum snjómyglu, en virtist henta krossblómategundunum vel. Munur var mikill eftir sáðtímum. Sáralítið lifði eftir síðasta sáðtímann en mun skár eftir þá tvo fyrri. Helmingur þess var þó stórspilltur af snjóalögum og segja mátti að einungis 2 stórreitir af 6 kæmu sæmilega undan vetri. Borið var á 6.5. með dreifara, jafhgildi 70 kg N/ha í Græði 5. Skorið var 29.9. Lifandi í vor, % Korn, hkg þe/ha Þroska- Skrið Sáðtími 1999: 1. 2. 3. Mt. 1. 2. 3. Mt. einkunn e. 30.6. Rúgur Amilo 50 78 25 51 11,5 13,2 3,7 9,5 142 -8 Espirit 60 78 45 61 24,3 27,4 15,1 22,3 148 -6 Kampanj 55 75 28 53 21,2 19,3 7,7 16,0 135 -7 Rúghveiti Pinokio 38 40 13 30 11,1 9,9 5,5 8,8 131 10 Prego 53 38 6 32 20,4 12,0 2,5 11,6 152 2 Ulrika 6 5 1 4 3,0 2,2 0,3 1,8 129 8 Hveiti Bjorke 50 35 18 34 18,7 12,5 7,5 12,9 140 16 Kalle 70 38 35 48 17,9 11,3 8,1 12,4 143 16 Kosack 55 23 29 35 14,2 9,3 7,6 10,4 129 23 Mjölner 80 58 43 60 20,9 18,1 15,1 18,0 137 21 Rudolf 68 26 23 39 14,5 8,9 4,9 9,4 131 25 Stava 58 45 25 43 17,5 16,8 9,3 14,5 133 26 Meðaltal 53 45 24 41 16,3 13,4 7,3 12,3 138 10 Staðalfrávik 13,3 4,05 6,73 0,60 Frítölur 35 35 31 Bygg Frost 1 2 1 1 2 Jura 4 3 2 3 6 Nepja Debut 36 28 3 22 Salut 55 23 2 27 Focus 40 21 5 22 Repja Pastell 23 9 0 11 Meðaltal þroskaeinkunnar eftir sáðtímum varð 143 142 129 Nepja bytjaði að blómstra 7.6. og repja 17.6. Þessar tegundir vom slegnar 24.6., þá í fullum blóma, til að koma í veg fyrir að þær fijóvguðu frærófur er vom samtímis á Korpu. Byggið brást alveg og varð ekki skorið. Uppskera af öðmm tegundum varð lítil í samanburði við vorbygg og líka illa þroskuð. Rúgur og rúghveiti em aðfijóvga tegundir. Mikill misbrestur varð á að þær fijóvguðust eðlilega og öxin urðu skörðótt. Rúgurinn skreið í júní og fær mínustölu í skriðdálkimt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.