Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 38

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 38
Smári 2000 30 Hvítsmári og rótarhnýðisgerlar (132-9315) Eftir þriggja ára ræktun smára með mismunandi rótarhnýðisgerlum þá hefur tilrauninni verið haldið smáralausri í 3 ár með því að sá byggi. Vorið 2001 verður aftur sáð smára í leit að iifandi gerlum í jarðveginum. Örverur (132-9201) Þetta verkefni er þáttur í norrænu verkefhi þar sem rannsakaðir eru fjölmargir þættir í samlífi rótarhnýðisgerla og belgjurta. í tilraununum hér á landi eru athuguð áhrif ólíkra stofna af Rhizobium á uppskeru rauð- og hvítsmára. Stofnamir koma frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og íslandi. Einnig er smitað með blöndu allra stofnanna. Vorið 1999 var sáð í tilraunir í Gunnarsholti og í Hrosshaga í Biskupstungum. I Gunnarsholti var gerður samanburður á áhrifiim stofnanna á uppskem rauðsmára og hvítsmára og í Hrosshaga átti að bera saman virkni stofhanna í móa- og mýrajarðvegi. Tilraunimar vora uppskemmældar (tveir slættir) sumarið 2000 og niðurstöður sjást á súluritinu. Rauðsmáratilraunin á móanum í Hrosshaga heppnaðist illa, að hluta vegna illgresis og einnig vegna þess að smit barst í verulegum mæli í ósmitaða reiti. Niðurstöður úr henni em því ekki í súluritinu. Rauðsmári (G) er í Gunnarsholti en (H) er í Hrosshaga. PL er finnski stofhinn, HL sá sænski og 20-15 er sá norski. Mesta athygli vekur hve norski stofninn er afkastamikill á hvítsmáranum en hann er það síður en svo á rauðsmára. Uppskera sumarið 2000, g þe./ha □ Rauðsmári (G) | U Rauðsmári (H) ! □ Hvltsmári Tilraunin með Rhizobium galegae stofna á skriðlu var ekki skorin upp þar sem plöntumar þóttu of litlar. Talsvert var um að plöntur hefðu drepist. Ákveðið var að gera tilraunina upp sumarið 2001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.