Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 38

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 38
Smári 2000 30 Hvítsmári og rótarhnýðisgerlar (132-9315) Eftir þriggja ára ræktun smára með mismunandi rótarhnýðisgerlum þá hefur tilrauninni verið haldið smáralausri í 3 ár með því að sá byggi. Vorið 2001 verður aftur sáð smára í leit að iifandi gerlum í jarðveginum. Örverur (132-9201) Þetta verkefni er þáttur í norrænu verkefhi þar sem rannsakaðir eru fjölmargir þættir í samlífi rótarhnýðisgerla og belgjurta. í tilraununum hér á landi eru athuguð áhrif ólíkra stofna af Rhizobium á uppskeru rauð- og hvítsmára. Stofnamir koma frá Noregi, Finnlandi, Svíþjóð og íslandi. Einnig er smitað með blöndu allra stofnanna. Vorið 1999 var sáð í tilraunir í Gunnarsholti og í Hrosshaga í Biskupstungum. I Gunnarsholti var gerður samanburður á áhrifiim stofnanna á uppskem rauðsmára og hvítsmára og í Hrosshaga átti að bera saman virkni stofhanna í móa- og mýrajarðvegi. Tilraunimar vora uppskemmældar (tveir slættir) sumarið 2000 og niðurstöður sjást á súluritinu. Rauðsmáratilraunin á móanum í Hrosshaga heppnaðist illa, að hluta vegna illgresis og einnig vegna þess að smit barst í verulegum mæli í ósmitaða reiti. Niðurstöður úr henni em því ekki í súluritinu. Rauðsmári (G) er í Gunnarsholti en (H) er í Hrosshaga. PL er finnski stofhinn, HL sá sænski og 20-15 er sá norski. Mesta athygli vekur hve norski stofninn er afkastamikill á hvítsmáranum en hann er það síður en svo á rauðsmára. Uppskera sumarið 2000, g þe./ha □ Rauðsmári (G) | U Rauðsmári (H) ! □ Hvltsmári Tilraunin með Rhizobium galegae stofna á skriðlu var ekki skorin upp þar sem plöntumar þóttu of litlar. Talsvert var um að plöntur hefðu drepist. Ákveðið var að gera tilraunina upp sumarið 2001.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.