Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 58

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 58
Kom 2000 50 Tilraun nr. 783-00. Vaxtartregðuefni á bygg. Erlendis er tíðkað víða að úða byggakra með vaxtartregðuefiii. Gerð var tilraun með það á Korpu. Landið var nýplægt tún á mólendi, nokkuð fijósamt. I tilrauninni voru sexraðayrkið Olsok og tvíraðayrkið Filippa og tjórir mismunandi skammtar af nituráburði, 30, 60, 90 og 120 kg N/ha. Úðað var með vaxtartregðuefninu Cycocel extra á tveimur mismunandi tímum, 20 dögum fyrir skrið og 10 dögum fyrir skrið. Við skurð var allur hálmur veginn. Ýmsir þættir voru mældir og metnir. Þar sem landið var nýtt og komið sýktist ekki af augnflekk, lagðist það heldur ekki. En komið var skorið seint og mátti þola lamstur veðra og brotnaði þá talsvert um neðanverðan stöngul. Það var metið og kallast lega í töflunni hér á eftir. Sáð var 18.4. og skorið 28.9. Staðaláburður var 30 kg P/ha og 60 kg K/ha. Samreitir vom 2. Nitur verður mælt í kom- og hálmsýnum úr tilrauninni. Þannig fæst efni til þess að ákvarða niturupptöku koms. Niðurstöður efnagreininga liggja ekki fýrir eins og er, en gerð verður grein fyrir þeim næsta ár. Uppskera Hálm. Kom Alls Kom Háhn. Kom Alls Kom Háhn. Kom Alls Kom hkg þe./ha % hkg þe./ha % hkg þe./ha % Ekki úðað Uðað 20 d. f. skrið Uðað 10 d. f. skrið Olsok 30N 28,6 35,4 64,1 55 16,4 35,2 51,7 68 27,5 40,5 68,0 60 60N 34,5 41,1 75,6 54 31,1 43,3 74,4 58 34,6 45,7 80,3 57 90N 37,3 41,5 78,8 53 41,8 46,2 88,0 52 43,0 49,4 92,4 54 120N 38,1 40,3 78,4 51 35,6 39,7 75,2 53 39,5 48,7 88,2 55 Mt. 34,6 39,6 74,2 53 31,2 41,1 72,3 58 36,1 46,1 82,2 57 Filippa 30N 36,3 34,5 70,9 49 35,9 34,2 70,1 49 36,6 36,5 73,0 50 60N 44,0 45,2 89,2 51 45,4 45,8 91,2 50 37,7 39,1 76,8 51 90N 46,5 41,7 88,2 47 45,4 40,6 86,0 47 49,6 47,9 97,5 49 120N 50,7 40,7 91,4 44 46,7 37,1 83,9 44 51,0 44,5 95,6 47 Mt. 44,4 40,5 84,9 48 43,4 39,4 82,8 48 43,7 42,0 85,7 49 Mt.yrkja 39,5 40,1 76,9 51 37,3 40,3 77,6 53 39,9 44,0 84,0 53 Meðaltal úðunarliða Olsok Filippa Meðaltal yrkja 30N 24,2 37,1 61,2 61 36,3 35,1 71,3 49 30,2 36,1 66,3 55 60N 33,4 43,4 76,8 57 42,4 43,4 85,7 50 37,9 43,4 81,2 54 90N 40,7 45,7 86,4 53 47,2 43,4 90,6 48 43,9 44,6 88,5 50 120N 37,7 42,9 80,6 53 49,5 40,8 90,3 45 43,6 41,9 85,4 49 Mt. 34,0 42,3 76,3 56 43,8 40,7 84,5 48 38,9 41,5 80,4 52 Staðalfrávik 4,40 4,57 8,26 2,55

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.