Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 60
Korn 2000
52
Landið var nýbrotið tún og ekki eins jafnt og æskilegt var. Hluti þess var mjög frjósamur, en
um það bil íjórðungur lands var það ekki. Súla skreið að meðaltali 10.7. en Sunnita 21.7.
Aðeins munaði einum degi á skriði milli minnsta áburðarskammts og þess mesta. Hart frost
gerði aðfaranótt 20.9. og má gera ráð fyrir að þá hafí allur þroski stöðvast.
Sáð var 18.4. Grunnáburður var 30 kg P/ha og 60 kg K/ha. Samreitir voru 2.
Uppskera
Hálm. Kom Alls Kom Hálm. Kom Alls Kom Hálm. Kom Alls Kom
Skorið hkg þe/ha 30 kg N/ha % hkg þe/ha 60 kg N/ha Sunnita % hkg þe/ha 90 kg N/ha %
15.8. 65,4 16,0 81,4 21 76,3 16,6 92,9 18 78,3 17,4 95,7 18
30.8. 58,7 28,5 87,3 33 76,8 28,5 108,3 29 76,8 33,7 110,4 31
15.9. 55,1 48,5 103,6 47 55,2 48,5 106,4 48 64,3 46,6 110,9 42
27.9. 49,4 39,5 88,9 45 57,6 39,5 106,1 46 74,6 47,4 122,1 39
Mt. 57,2 33,1 90,3 36 66,5 36,9 103,4 Súla 35 73,5 36,3 109,8 32
15.8. 41,5 23,5 65,0 36 64,2 24,2 88,3 27 58,3 27,3 85,6 32
30.8. 46,8 41,6 88,3 48 62,7 48,7 111,4 44 58,8 44,0 102,7 43
15.9. 36,9 45,3 82,2 55 43,6 51,9 95,5 54 48,9 55,3 104,2 53
27.9. 43,1 54,7 97,7 56 38,8 48,7 87,5 56 50,5 55,8 106,3 53
Mt. 42,1 41,3 83,3 49 52,3 43,4 95,7 45 54,1 45,6 99,7 45
Mt.yrkja 49,6 37,2 86,8 Sunnita 43 59,4 40,1 99,5 40 Meðaltal áburðarliða Súla 63,8 40,9 104,7 Meðaltal yrkja 39
15.8. 73,3 16,7 90,0 19 54,6 25,0 79,6 32 64,0 20,8 84,8 25
30.8. 70,8 31,2 102,0 31 56,1 44,7 100,8 45 63,4 38,0 101,4 38
15.9. 58,2 48,8 107,0 46 43,1 50,9 94,0 54 50,7 49,8 100,5 50
27.9. 60,6 45,1 105,7 43 44,1 53,1 97,2 55 52,3 49,1 101,4 49
Mt. 65,7 35,5 101,2 35 49,5 43,4 92,9 47 57,6 39,4 97,0 41
Staðalfrávik 9,98 3,6711,55 3,70
Þroskaeinkunn
Sunnita
Súla
Meðaltal
Skorið 30N 60N 90N Mt. 30N 60N 90N Mt. 30N 60N 90N Mt.
15.8. 89 84 84 86 123 109 109 114 106 97 97 100
30.8. 126 128 124 126 149 153 141 148 137 140 132 137
15.9. 142 141 137 140 156 162 152 157 149 151 144 148
27.9. 164 159 154 159 180 179 173 177 172 169 164 168
Mt. 130 Staðalfrávik 128 125 128 152 151 144 149 141 139 134 138 5,78
Uppskera hálms og uppskera var óregluleg vegna þess hve ójafht landið er. Samt sem áður er
marktækur munur eftir nituráburði, yrki og skurðartíma. í komuppskeru er marktækt samspil
milli yrkis og skurðartíma. Það mun vera vegna þess að Súla nær fullri uppskeru hálfum
mánuði fyrr en Sunnita. Athyglisvert er að Súla var komin með nánast fulla komuppskeru
30.8., en Sunnita hafði þá aðeins náð upp um tveimur þriðju hlutum lokauppskem sinnar.
Væri sumar stutt og kalt gæti þetta verið munur milli yrkja við sprettulok.