Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 71

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 71
63 Möðruvellir 2000 Til að ákvarða heyfeng eru að jafnaði 10 þurrheysbaggar og 4 rúllur vigtaðar af hverri spildu og slætti og um leið tekin sýni til þurrefnisákvörðunar og efiiagreininga. Heildarheymagn var heldur yfir meðallagi, eða um 274 tonn þurrefhis. Hirtir voru 3568 þurrheysbaggar og 842 rúllur og alls um 205 þúsund fóðureiningar. Heyfengur veginn við hlöðudyr á Möðruvöllum sumarið 2000 Þurrefni Þurrvigt/einingu Fjöldi Uppskera % sf.* kg sf. eininga tonn þe. FEm Þurrheysbaggar 1. sláttur 72 6 15 3 3568 53,6 52.574 Rúllur 1. sláttur 54 10 262 15 650 171,0 115.153 Rúllur 2. sláttur 61 11 270 10 167 44,4 32.674 Grænfóður 33 - 125 - 25 5,2 4.118 Alls 4410 274,2 204.519 * sf. = staðalfrávik (milli túna) Vegin uppskera af ræktuðu landi á Möðruvöllum sumarið 2000 ha Kg þe./ha FE/ha FE/kg þe, 1. sláttur 82,7 2733 2079 0,73 -staðalfrávik (milli túna) 833 711 0,07 2. sláttur 32,1 1384 1018 0,76 -staöalfrávik (milli túna) 523 479 0,05 Grænfóður (bygg og haffar) 1,6 3254 2573 0,82 -staðalfrávik (milli sláttutíma) - - 0,07 Beit * 12,6 2485 2236 0,9 -staðalfrávik (milli túna) 1345 1211 - Vegið alls 90,4 3382 2590 0,77 -staðalfrávik (milli túna) 1228 1088 0,07 * Beitin er áætluð eftir fóðurþörf kúnna miðað við nythæð, áætlaða meðallífþyngd og 10% álag á viðhaldsþörf. Á preststúnum var sauðfjárbeit sem ekki er reiknuð með hér. Vegin meðaluppskera af hektara var í meðallagi en fóðurgildi undir meðallagi. Hlutfall tvísleginna túna var 39%. Þau gefa yfirleitt mestu uppskeruna og bestu nýtingu áburðarefna. Mestu uppskeruna að magni og gæðum gáfú vallarfoxgrastúnin, 49-52 hestburði með 0,82- 0,83 Fem/kg þe. þrátt fyrir lítinn endurvöxt sem annað hvort var sleginn eða beittur. Minnstu uppskeruna gaf lítið óáborið preststún sem var slegið í hross, 5 hestburði. Fóðurgildi uppskerunnar við hirðingu á Möðruvöllum sumarið 2000 Melt. % Prót. % AAT g/kg PBV g/kg Ca% P% Mg% K% Þurrheysbaggar 1. sláttur 70,4 16,4 81 23 0,32 0,32 0,20 2,13 Rúlluhey 1. sláttur 66,2 16,6 71 43 0,40 0,29 0,24 1,94 Rúlluhey 2. sláttur 65,5 18,3 73 55 0,51 0,28 0,28 1,98 Grænfóður (bygg+haffar) 69,5 19,6 62 90 0,40 0,32 0,26 2,34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.