Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 71

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 71
63 Möðruvellir 2000 Til að ákvarða heyfeng eru að jafnaði 10 þurrheysbaggar og 4 rúllur vigtaðar af hverri spildu og slætti og um leið tekin sýni til þurrefnisákvörðunar og efiiagreininga. Heildarheymagn var heldur yfir meðallagi, eða um 274 tonn þurrefhis. Hirtir voru 3568 þurrheysbaggar og 842 rúllur og alls um 205 þúsund fóðureiningar. Heyfengur veginn við hlöðudyr á Möðruvöllum sumarið 2000 Þurrefni Þurrvigt/einingu Fjöldi Uppskera % sf.* kg sf. eininga tonn þe. FEm Þurrheysbaggar 1. sláttur 72 6 15 3 3568 53,6 52.574 Rúllur 1. sláttur 54 10 262 15 650 171,0 115.153 Rúllur 2. sláttur 61 11 270 10 167 44,4 32.674 Grænfóður 33 - 125 - 25 5,2 4.118 Alls 4410 274,2 204.519 * sf. = staðalfrávik (milli túna) Vegin uppskera af ræktuðu landi á Möðruvöllum sumarið 2000 ha Kg þe./ha FE/ha FE/kg þe, 1. sláttur 82,7 2733 2079 0,73 -staðalfrávik (milli túna) 833 711 0,07 2. sláttur 32,1 1384 1018 0,76 -staöalfrávik (milli túna) 523 479 0,05 Grænfóður (bygg og haffar) 1,6 3254 2573 0,82 -staðalfrávik (milli sláttutíma) - - 0,07 Beit * 12,6 2485 2236 0,9 -staðalfrávik (milli túna) 1345 1211 - Vegið alls 90,4 3382 2590 0,77 -staðalfrávik (milli túna) 1228 1088 0,07 * Beitin er áætluð eftir fóðurþörf kúnna miðað við nythæð, áætlaða meðallífþyngd og 10% álag á viðhaldsþörf. Á preststúnum var sauðfjárbeit sem ekki er reiknuð með hér. Vegin meðaluppskera af hektara var í meðallagi en fóðurgildi undir meðallagi. Hlutfall tvísleginna túna var 39%. Þau gefa yfirleitt mestu uppskeruna og bestu nýtingu áburðarefna. Mestu uppskeruna að magni og gæðum gáfú vallarfoxgrastúnin, 49-52 hestburði með 0,82- 0,83 Fem/kg þe. þrátt fyrir lítinn endurvöxt sem annað hvort var sleginn eða beittur. Minnstu uppskeruna gaf lítið óáborið preststún sem var slegið í hross, 5 hestburði. Fóðurgildi uppskerunnar við hirðingu á Möðruvöllum sumarið 2000 Melt. % Prót. % AAT g/kg PBV g/kg Ca% P% Mg% K% Þurrheysbaggar 1. sláttur 70,4 16,4 81 23 0,32 0,32 0,20 2,13 Rúlluhey 1. sláttur 66,2 16,6 71 43 0,40 0,29 0,24 1,94 Rúlluhey 2. sláttur 65,5 18,3 73 55 0,51 0,28 0,28 1,98 Grænfóður (bygg+haffar) 69,5 19,6 62 90 0,40 0,32 0,26 2,34

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.