Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 53

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 53
45 Kom 2000 Tilraun nr. 780-00. Steinefni á bygg í Skagafirði. Gerðar voru tvær tilraunir í ár. Önnur þeirra var á sendnu landi í Vindheimum, komakri síðustu 5 ár. Hin var á endurunnu túni á framræstri mýri í Keldudal. í tilraununum vora bomir saman mismunandi skammtar af fosfór og kalíi. í tilrauninni vora 4 fosfórliðir og 3 kalíliðir. Staðaláburður var 90 kg N/ha í Vindheimum og 45 kg N/ha í Keldudal, hvort tveggja í Kjama. Komið var Arve á báðum stöðum. Samreitir vora 2. Sáð var í Vindheimum 3.5. og í Keldudal 4.5. A báðum stöðum var komið skorið 5.9. Uppskera, hkg þe./ha Þroskaeinkunn Vindheimum P, kg/ha: 0 9 18 27 Mt. 0 9 18 27 Mt. , kg/ha 0 51,2 56,8 56,6 56,4 55,2 166 170 174 172 170 30 49,7 56,2 54,4 61,1 55,4 169 170 172 168 170 60 50,8 54,1 56,9 59,2 55,3 164 170 176 170 170 Meðaltal Staðalfrávik 50,6 55,7 55,9 58,9 55,3 4,01 166 170 174 170 170 3,00 Keldudal P, kg/ha: 0 9 18 27 Mt. 0 9 18 27 Mt. , kg/ha 0 43,6 48,0 57,3 54,6 50,9 133 138 146 143 140 30 32,0 49,3 54,5 57,2 48,3 134 139 138 145 139 60 45,9 44,0 55,2 57,9 50,7 135 141 147 145 142 Meðaltal Staðalfrávik Frítölur 40,5 47,1 55,7 56,6 50,0 6,19 11 134 139 144 144 140 3,39 11 Ekkert samspil var milli kalí- og fosfóráburðar. Einu liðimir sem skára sig marktækt ffá öðram vora reitir með OP í Vindheimum og OP og 9P í Keldudal. Enginn uppskeraauki fékkst af kalíáburði. Allt er þetta í samræmi við fyrri niðurstöður. I öllum þeim tilraunum hefur áburður verið felldur niður með sáðkominu og verið getur að þá nýtist hann betur en við annars konar dreifmgu. Tilraun nr. 738-99. Bygg, gras og rauðsmári á Korpu. Tilraunin er náskyld tilraununum nr. 738-94 og 95. Sáð var túngrösum og komi, bæði saman og sitt í hvora lagi, og reyndur var mismikill áburður á komið. Tilraunin hefúr staðið í tvö ár. Fyrra árið vora mæld áhrif sambýlisins á komið, en á túngrösin hið síðara. Áburður í ár var 100+50 kg N/ha í Græði 6 á grasreiti en 20+20 kg N/ha i Græði 1A á reiti með smára, með og án grass. Borið var á 6.5. og 10.7. Slegið var 10.7. og 21.8. Vallarfox- grasið var Adda, rauðsmárinn Bjursele og rýgresið Baristra. Samreitir vora 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.