Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 53

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 53
45 Kom 2000 Tilraun nr. 780-00. Steinefni á bygg í Skagafirði. Gerðar voru tvær tilraunir í ár. Önnur þeirra var á sendnu landi í Vindheimum, komakri síðustu 5 ár. Hin var á endurunnu túni á framræstri mýri í Keldudal. í tilraununum vora bomir saman mismunandi skammtar af fosfór og kalíi. í tilrauninni vora 4 fosfórliðir og 3 kalíliðir. Staðaláburður var 90 kg N/ha í Vindheimum og 45 kg N/ha í Keldudal, hvort tveggja í Kjama. Komið var Arve á báðum stöðum. Samreitir vora 2. Sáð var í Vindheimum 3.5. og í Keldudal 4.5. A báðum stöðum var komið skorið 5.9. Uppskera, hkg þe./ha Þroskaeinkunn Vindheimum P, kg/ha: 0 9 18 27 Mt. 0 9 18 27 Mt. , kg/ha 0 51,2 56,8 56,6 56,4 55,2 166 170 174 172 170 30 49,7 56,2 54,4 61,1 55,4 169 170 172 168 170 60 50,8 54,1 56,9 59,2 55,3 164 170 176 170 170 Meðaltal Staðalfrávik 50,6 55,7 55,9 58,9 55,3 4,01 166 170 174 170 170 3,00 Keldudal P, kg/ha: 0 9 18 27 Mt. 0 9 18 27 Mt. , kg/ha 0 43,6 48,0 57,3 54,6 50,9 133 138 146 143 140 30 32,0 49,3 54,5 57,2 48,3 134 139 138 145 139 60 45,9 44,0 55,2 57,9 50,7 135 141 147 145 142 Meðaltal Staðalfrávik Frítölur 40,5 47,1 55,7 56,6 50,0 6,19 11 134 139 144 144 140 3,39 11 Ekkert samspil var milli kalí- og fosfóráburðar. Einu liðimir sem skára sig marktækt ffá öðram vora reitir með OP í Vindheimum og OP og 9P í Keldudal. Enginn uppskeraauki fékkst af kalíáburði. Allt er þetta í samræmi við fyrri niðurstöður. I öllum þeim tilraunum hefur áburður verið felldur niður með sáðkominu og verið getur að þá nýtist hann betur en við annars konar dreifmgu. Tilraun nr. 738-99. Bygg, gras og rauðsmári á Korpu. Tilraunin er náskyld tilraununum nr. 738-94 og 95. Sáð var túngrösum og komi, bæði saman og sitt í hvora lagi, og reyndur var mismikill áburður á komið. Tilraunin hefúr staðið í tvö ár. Fyrra árið vora mæld áhrif sambýlisins á komið, en á túngrösin hið síðara. Áburður í ár var 100+50 kg N/ha í Græði 6 á grasreiti en 20+20 kg N/ha i Græði 1A á reiti með smára, með og án grass. Borið var á 6.5. og 10.7. Slegið var 10.7. og 21.8. Vallarfox- grasið var Adda, rauðsmárinn Bjursele og rýgresið Baristra. Samreitir vora 3.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.