Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 23

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 23
15 Kalrannsóknir 2000 Árangur ísáningar (161-9286) Fylgst var með tilraununum tveimur sem sáð var til árið 1999 í Hléskógum og Hvammi. Hléskógar: Þann 25. maí höfðu gæsir nagað sáðgresið nokkuð. Vegna þess að mítlar ásóttu plöntumar vom nokkrir reitir úðaðir með Permasect. Þann 30. júní var sáðgresið að mestu hulið vallarsveifgrasi og varpasveifgrasi. Gróðurfar metið á hveijum reit. Slegið og borið á með túni bóndans. Hvammur: Þann 15. maí litu reitimir vel út og helst bar á stör á tilraunasvæðinu. Þann 25. maí vom borin á 120 kg N, 26 kg P og 50 kg K/ha. Vegna þess að mítlar ásóttu plöntumar vom nokkrir reitir úðaðir með Permasect. Þann 29. júní virtust reitir nokkuð ójafiiir yfir að líta. Gróðurfar metið á hveijum reit. Beitt um sumarið. Hlutdeild gróðurs við sáningu 1999, % Varpasveifgras Vallarsveifgras Haugarfi Stör Eyða Hvammur 4,0 1,3 5,2 22,5 67,0 Hléskógar 27,5 52,2 0 0 20,3 Hlutdeild sáðgresis var metin síðsumars 1999 og svo aftur vorið 2000. Hlutdeild rauðsmárans minnkaði milli athugana. Hlutdeild vallarfoxgrassins var lítil en jókst heldur á milli ára. Hlutdeild sáðgresis, % Ekki úðað Uðað 11/8 ‘99 29-30/6 ‘00 11/8 ‘99 29-30/6 ‘00 Hléskógar Rauðsmári 49 34 40 37 Vallarfoxgras 9 10 6 18 Hvammur Rauðsmári 46 37 58 46 Vallarfoxgras 31 61 50 76 Ennfremur var skoðuð ísáning með tæki til niðurfellinga mykju í Keldudal í Skagafirði. Það var þáttur í leiðbeiningu við lokaverkefni nemanda við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri Frumuræktun og svellþol vallarfoxgrass (161-9359) Þriðji liður þessa verkefnis, sem unnið er við McGill- ;skóla í Montreal, felur í sér rannsókn á orsökum svellkals með því að nota ffumuræktun. Þróuð var aðferð til mælinga á lifun eftir svellun og rannsakað hver áhrif það hefur á lifun ef andoxunarefhum er bætt i ffumulausnina. Var aðferðin notuð til að renna ffekari stoðum undir þá tilgátu að svellkal kynni að vera vegna oxunarskemmda. Niðurstöður verða kynntar á öðmm vettvangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.