Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 26

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 26
Jarðvegur 2000 18 Niturlosun úr lífrænum efnum (132-9387) Verkefni þetta fór af stað vorið 2000 og er styrkt af Framleiðnisjóði. Annars vegar er um að ræða losun koleínis og niturs úr tveimur jarðvegsgerðum með og án bygghálms. Hins vegar er samnorrænt verkefhi þar sem á að greina eiginleika plöntuleifa með tilliti til niðurbrots og niturlosunar í jarðvegi. Losun kolefnis og niturs úr tveimur jarðvegsgerðum með og án bygghálms 1. áfangi: Jarðvegur var tekinn úr tveimur komræktarspildum á mel og á mýraijarðvegi á tilraunastöðinni Korpu vorið 2000. Einnig var safnað hálmi á Korpu af velþroskuðu byggi. Losun C og N úr jarðvegi með og án bygghálms við 15°C og vökvun að 60% af vatnsheldni jarðvegs var mæld 8 sinnum á 117 daga tímabili frá byijun júní til októberloka. 2. áfangi: í byijun október hófust nýjar mælingar með minna af hálmi en áður en við sömu aðstæður. Á 117 daga tímabili mælinganna í fyrri umferð hafði hálmurinn þau áhrif að allt það N, sem losnaði úr jarðveginum án hálms, var bundið í jarðvegi fyrir áhrif hálmsins og engin endurlosun mældist í 117 daga. Þetta jafngildir því að vinnsla hálms í jarðveg leiði til aukinnar áburðarþarfar eins og reyndar er þekkt, en það sem kemur á óvart er hvað mikið nitur binst og hversu lengi. Hálmmagnið í fýrri mælingaumferðinni var eins og fyrirhugað er í norræna hluta verkefnisins. Áhrif hálms í jarðvegi á losun niturs í jarðvegi. Ólíffænt N (ammóníum og nítrat-N = Nmin) í jarðvegi með og án bygghálms. Jarðvegur úr efstu 30 sm í komræktarspildum á mel og ffamræstri mýri á Korpu. Sýni tekin vorið 2000. íblöndun hálms í jarðveg: 14 g hálmur/dm3 í meljarðveg, 50 g í mýrarjarðveg. Með tilliti til þess hvað íblöndun hálms hafði langvarandi áhrif á bindingu N í íslenska jarðveginum þótti ástæða til þess að mæla áhrif minna magns af bygghálmi á niturlosun í jarðvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.