Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 40

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 40
Ræktun lúpínu 1999 32 Eftir blokkum voru að meðaltali 13,8; 9,7; 14,2 og 12,0 stönglar á plöntu í reitum sem voru klipptir fyrst 2000. Lélegustu plöntumar vom upphaflega valdar úr og gróðursettar í blokkina. í henni vom plöntumar minnstar og þar hefur uppskera jafiian verið minnst. Eins og sjá má á undanfarandi niðurstöðum skiptir nokkuð í tvö hom um reiti sem höfðu verið klipptir 1999. Mikil afföll vom á reitum sem vom klipptir 4.8. eða fyrr og stönglar vom um 5 á plöntu að meðaltali. Þessir reitir vom teknir sér í uppgjöri á uppskem og því er staðalfiávik sýnt í tvennu lagi hér á eftir. Á reitum klipptum í september og október vom lítil afföll og plöntumar mun stærri. Reitir klipptir 18.8. 1999 em nær þeim haustklipptu og fylgja þeim í uppgjöri þótt plöntur hafi verið minni. Ein blokkin er með langminnsta uppskem eins og áður og hefur munurinn aukist ofanjarðar. Hlutfallslega er þó munurinn minni en 1999 vegna þess að uppskera er meiri. Mæling á stærð blómskipunar er sýnd sem hlutfall af vexti ofanjarðar. Mæling á stöngulhluta (sthl.), sem fylgir rótum, er sýnd sem hlutfall af neðanjarðarhluta pöntunnar. Þegar mælt var á nýjum reitum 13.7. til 11.10. 2000 var aðeins annar hver reitur stunginn upp. Uppskera ofanjarðar var því mæld á 8 reitum en 4 neðanjarðar. Uppskera alls var þó reiknuð með því að leggja saman meðaltal ofanjarðar af 8 reitum og meðaltal neðanjarðar af 4 reitum. Hluti plöntunnar neðanjarðar er hins vegar aðeins reiknaður á þeim reitum þar sem hvort tveggja var mælt og því er ekki fullt samræmi milli dálka. Uppskera er sýnd sem þurrefhi g/reit. Reitir klipptir áður 1999 Mælingar 7.6. Mælingar 11.10. Mælt Ofan- Neðan- Alls Ofan- Neðan- Alls 1999 jarðar jarðar jarðar jarðar Alls Blóm Alls Sthl. Alls Blóm Alls Sthl. 7.7. 1 8% 10 38% 11 1 0% 4 26% 5 21.7. 2 4% 28 36% 30 14 8% 53 18% 67 4.8. 9 1% 59 24% 68 9 1% 37 22% 46 18.8. 8 2% 83 29% 91 118 3% 376 22% 493 1.9. 67 5% 212 33% 278 203 4% 436 38% 639 16.9. 113 8% 272 41% 385 210 6% 467 28% 677 7.10. 69 6% 194 35% 262 213 7% 452 26% 665 Fyrst klippt 2000 Hluti neðanjarðar 7.6. 109 7% 227 38% 335 68% 13.7. 455 13% 306 41% 761 41% 8.8. 577 19% 443 38% 1020 42% 28.8. 524 16% 465 33% 989 50% 11.10. 331 7% 620 25% 951 67% Staðalfrávik Klippt 7.7.-4.8.99 9,2 3,4 34 8,8 43 Aðrar mælingar 91 2,7 122 6,9 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.