Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 43

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 43
35 Kynbætur 2000 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Sumarið 1995 var 1500 arfgerðum af háliðagrasi plantað út í þremur endurtekningum. Þessum plöntum var gefin einkunn íyrir ýmsa eiginleika árin 1996-1997. Á grunni þessa mats voru 84 arfgerðir valdar til ífæræktar og ffekari skoðunar. Vorið 1998 var hverri plöntu skipt í tvo hluta og öðrum hlutanum plantað í ffætökureiti á Geitasandi, en hinum í hnausasafh á Korpu til ffekari skoðimar. Þijár blokkir eru á hvorum stað. Þessar völdu arfgerðir voru svo metnar áffam árin 1998 og 1999. Fræi var safhað á Geitasandi haustið 1998 og því sáð í saman- burðartilraun á Korpu vorið 1999. Fræi var einnig safnað á Geitasandi haustið 1999. Þessar völdu arfgerðir voru svo metnar áffam árin 1998 og 1999. í ljósi þessa mats var nokkrum arfgerðum hent og nokkrar fluttar milli hópa vorið 2000. Fræi var safnað á Geitasandi haustið 2000. Fræinu ffá 1999 var sáð í samanburðartilraun á Stóra-Ármóti og á Grænlandi. Samanburður á íslensku og erlendu háliðagrasi, Korpu. Vorið 1999 var 5 línum af íslensku háliðagrasi sáð í tilraun með þremur erlendum yrkjum. Lítið var til af íslensku ffæi og takmarkaði það stærð reitanna og einungis var til nægilegt ffæ af einni íslenskri línu (Isl) í tvo reiti í fullri lengd. Full reitastærð var 1,4x8 m og endur- tekningar 2. Ís2 var í tveimur 3,5 m2 reitum, Ís3 í einum 5 m2 reit, Ís4 í einum 3 m2 og Ís5 í einum 1 m2 reit. Ís5 var mjög gisið og uppskera því ekki mæld. Borið var á tilraunina 13. maí, 100 kg N/ha í Græði 6 og síðan 60 N eftir 1. slátt og 40 N eftir 2. slátt af sömu tegund. Tilraunin var slegin 19. júní, 19. júlí og 18. ágúst. Uppskera þe. hkg/ha 1. sl. 2. si 3. sl Alls Ís2 33,5 23,1 17,1 73,7 Ís4 29,2 21,6 15,9 66,7 Ís3 30,8 18,8 16,3 65,9 ísl 27,6 21,6 16,0 65,2 Lipex 27,2 22,6 15,2 65,0 Seida 24,7 24,1 14,8 63,6 Barenbruk 26,0 21,1 14,4 61,5 Staðalfrávik 2,0 1,6 0,8 Fylgst var með reitunum fram að slætti. Þann 24.5 var Lipex orðið hávaxnara en hitt háliðagrasið, 14 sm á móti 8 sm hjá hinu. Þann 6.6. var skrið byijað í öllum reitum. Við 1. slátt voru ekki margar plöntur með öx, þau virtust þó hvað flest hjá Seidu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.