Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 22

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 22
Túnrækt 2000 14 Áhrif sláttutíma og sláttunándar á uppskeru og endingu vallarfoxgrass, Möðruvöllum. Þessi tilraun fór af stað vorið 1999 og er nánari lýsing á bls. 14 í Jarðræktarrannsóknum það ár. Áburður kg/ha 11.5.2000 Græðir7 130N-34P-43K Eftir 1. slátt Græðir 6 50N-11P-21K Alls 180N-44P-64K Tilraunin er blokkatilraun sem slegin var með Agriu ljásláttuvél með stillanlegri sláttunánd. Þegar ljárinn var stilltur í lægstu stöðu reyndist stubblengd að jaínaði vera um 3,8 sm (snöggur stubbur). í sem næst efstu stöðu reyndist stubblengd vera að jafnaði 6,5 sm (langur stubbur). Seinni sláttur var sleginn 6. september og sýni tekin. Uppskera var ekki vegin, hún var nánast engin vegna þrálátra þurrka, auk þess sem kindur sluppu inn á túnið og skemmdu tilraunina. Þekja vallarfoxgrass var metin 22. júní. Þekja vallarfoxgrass í upphafi tilraunar 1999 var metin Uppskera hkg þe./ha Þekja vallarfoxgrass, % Sláttutími Snöggur Langur Mt. Snöggur Langur Mt. stubbur smbbur stubbur stubbur 22. júní 51,8 49,0 50,4 73,3 85,0 79,2 5. júlí 66,6 64,6 65,6 80,0 83,3 81,7 20. júlí 81,5 70,7 76,1 91,7 88,3 90,0 Meðaltal 66,7 61,4 64,1 81,7 85,6 83,6 Staðalsk. mism.V -sláttutími 2,19*** 3,56* -sláttunánd 1,79* 2,91em- -nánd x tími 3,10em- 5,04em- '• Staðalskekkja mismunarms, * = P<0,05, ***=P<0,001, e.m. = ekki marktækur munur Sá gróður, sem kemur inn í tilraunina þegar vallarfoxgrasið víkur, er aðallega vallarsveifgras, en einnig háliðagras, snarrót, túnfífill og njóli. Þá varð vart við túnamítil í einstökum reitum. Þrátt fyrir að tilraunin hafi skemmst er stefnt að því að halda henni áffam. Nordgras (132-9903) Tilraun nr. 777-98 og -99. Prófun á NOR 2 vallarfoxgrasi, Korpu, Hvanneyri og Stóra- Ármóti. Vorið 1998 var sáð í samanburðartilraunir á Korpu og Hvanneyri en 1999 á Stóra-Ármóti. Endurtekningar eru hvarvetna 4. Borið var á 100 kg N/ha að vori (13.5. á Korpu, 4.5. á Armóti og 50 kg N/ha eftir fýrri slátt, allt í Græði 6. Korpa Uppskera, hkg/ha Hvanneyri Uppskera, hkg/ha St.-Ármót Uppskera, hkg/ha 11.7. 24.8. Alls 6.7. 23.8. Alls 5.7. 10.8. Alls NORl 73,0 16,3 89,3 45,5 8,5 54,0 57,7 11,6 69,3 NOR2 73,0 17,4 90,4 48,0 7,7 55,7 58,8 11,6 70,3 Adda 72,6 15,9 88,5 43,0 9,2 52,1 56,1 10,8 66,9 Jonatan 67,8 18,5 86,3 39,6 7,7 47,3 45,6 13,9 59,5 Vega 75,8 18,0 93,8 44,9 7,1 52,0 57,6 10,9 68,6 Tuukka 70,7 18,1 88,8 40,1 10,4 50,5 53,0 12,5 65,4 Meðaltal 72,1 17,4 89,5 43,5 8,4 51,9 54,8 11,9 66,7 Staðalsk. mism. 2,62 0,99 2,60 5,49 1,78 6,34 1,95 1,02 2,16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.