Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 35
27
Smári 2000
Tilraun nr. 776-99. Norstar hvítsmári, svarðarnautar og N-áburður, Korpu.
Áburðarmeðferð er þrenns konar, ON, 20N að vori og 20N að vori og milli slátta. Allir reitir
fá auk þess 30P og 50K að vori. Borið var á 15. maí. Endurtekningar eru 3.
Reitir með Salten hávingli og Svea rýgresi voru slegnir 4 sinnum um sumarið (21.6., 20.7.,
2.8. og 31.8.), en reitir með Öddu vallarfoxgrasi og Fylkingu sveifgrasi þrívegis (27.6., 25.7.
og 24.8).
Uppskera grass og smára, hkg/ha
Fylking Adda Svea Salten Meðaltal
ON aðvori 53,0 53,3 55,4 52,1 53,5
20 N - 59,6 61,7 73,7 54,4 62,4
20 N - og milli sl. 62,7 67,5 77,0 59,0 66,6
Meðalíal 58,4 60,8 68,7 55,2
Staðalsk. mismunar 3,51
Uppskera smára, hkg/ha
Fylking Adda Svea Salten Meðaltal Smára %
0 N að vori 28,3 24,0 16,1 20,1 22,1 41
20 N - 24,6 21,2 15,0 17,6 19,6 31
20 N - og milli sl. 20,7 16,6 10,5 12,0 15,0 22
Meðaltal 24,5 20,6 13,9 16,6
Staðalsk. mismunar 1,73
Hlutursmára, % 42 34 20 30
Eins og ávallt í smárablöndum er hlutur smára mjög breytilegur milli sláttudaga. Hér er sýnt
hvemig uppskeran og smárinn skiptist á sláttudaga á reitum, sem fengu 20 kg N/ha um vorið.
Áburður 20 kg N/ha að vori
Uppskera alls, hkg/ha Smári, %
l.sl. 2. sl. 3. sl. 4. sl. 1. sl. 2. sl. 3. sl. 4. sl.
Fylking 27,4 21,4 10,8 19 55 69 -
Adda 38,0 12,8 11,0 14 67 69 -
Svea 38,9 19,5 7,0 8,2 5 34 27 52
Salten 17,4 23,1 5,2 8,8 11 39 31 57
Vor og haust voru tekin borsýni úr öllum reitum til að sjá áhrif svarðamautanna á smárann.
Tekinn var einn kjami úr hveijum reit og slegið saman í eitt sýni úr þeim reitum, sem fá sömu
áburðarmeðferð. Sýni tekin 23. - 25. maí 2000
Grassprotar Stólparætur Lengd smæra Vaxtarspr. Lauf og stilkar
Svarðamautur fj./m2 fj./m2 m/m2 fj./m2 g/m2
Fylking 6625 1180 54 7254 20
Salten 3578 1022 29 6271 11
Adda 5701 845 29 4276 10
Svea 8188 865 19 4561 10
Sýni tekin 24. - 27. október 2000
Grassprotar Stólparætur Lengd smæra Vaxtarspr. Lauf og stilkar
Svarðamautur fj./m2 fj./m2 m/m2 fj./m2 g/m2
Fylking 5927 796 277 12552 24
Salten 5662 609 218 9043 18
Adda 3892 531 207 9593 27
Svea 5760 678 214 9780 22