Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 30
Smári 2000 22 Einslegið 1997- 1999 Gras og smári, hkg/ha Smári, hkg/ha Hlutfall smára af heild, 0N 50N 100N Mt. ON 50N 100N Mt. 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 30,6 33,2 35,0 32,9 12,0 13,1 10,4 11,8 39 39 30 36 - 70K 32,6 35,2 34,4 34,1 14,1 12,0 12,1 12,8 43 34 35 38 40P 30K 32,3 34,4 32,5 33,0 17,4 11,7 9,5 12,9 54 34 29 39 - 70K 32,1 34,0 32,9 33,0 14,4 13,2 10,3 12,6 45 39 31 38 Meðaltal 31,9 34,2 33,7 14,5 12,5 10,6 45 37 31 Staðalsk. mism. 1,86 2,33 Tilrauninni er lokið. Tilraun nr. 769-98. Ræktun og verkun rauðsmára með vallarfoxgrasi, Hvanneyri. Árið 1998 var sáð Bjursele rauðsmára í blöndu við Öddu vallarfoxgras í 36 reita tilraun á Hvanneyri. Annars vegar slegið við skrið á vallarfoxgrasi og háin slegin, hins vegar slegið einu sinni um 3 vikum eftir skrið. Niturskammtar eru 3 (ON, 20N, 40N), fosfórskammtar 2 (15P, 30P). Auk þess fá allir reitir 80 K. Borið á 17. maí. Endurtekningar 3. Afarlítill smári er í reitunum, en tilraunin var samt slegin og var þetta annað og jafníramt síðast árið. Heildaruppskera, hkg/ha 6.7. Tvíslegið 21.8. Alls Einn sláttur 25.7. 0N 15P 27,3 10,6 37,9 57,8 30P 29,9 10,3 40,2 57,7 Mt. 0N 28,6 10,4 39,1 57,7 20N 15P 30,3 10,0 40,3 56,6 30P 32,4 8,5 41,0 65,7 Mt. 20N 31,4 9,3 40,6 61,2 40N 15P 34,4 11,1 45,4 61,2 30P 36,0 11,7 47,7 69,8 Mt. 40N 35,2 11,4 46,6 65,5 Tilraun nr. 792-00. Rauðsmári og svarðarnautar. Vorið 2000 var sáð til nýrrar tilraunar með rauðsmára með mismunandi svarðamauta. Rauðsmárinn er Betty frá Svíþjóð og svarðamautar em fjórir, Adda vallarfoxgras, Svea rýgresi, Seida háliðagras og Norild hávingull. Sáð var 14. júní og áburður var 50 kg N/ha í Græði 1A. Möguleiki er á þrenns konar sláttumeðferð og endurtekningar em 3. Nokkur skortm var á rauðsmáraffæi og var sáðmagn aðeins 5,1 kg/ha. Sáðmagn svarðamauta var Adda 15 kg/ha; Svea 20 kg/ha; Seida 70 kg/ha; Norild 20 kg/ha. Að hausti leit sáningin vel út og reitir nokkuð jafnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.