Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 41
33
Ræktun lúpínu 1999
Nokkurt samræmi var milli mælinga á sömu reitum, þannig að því meiri lúpína var vorið 2000
eftir því sem meira hefði mælst með klippingu 1999. Á reitum, sem voru klipptir 7.7.-4.8.
1999, var fundið einfalt aðhvarf mælinga 2000 að uppskeru reitanna 1999, án þess að greina
frá hrif blokka, tíma 1999 eða þess hvort mælt var að vori eða hausti 2000.
Stuðull Skekkja Staðalfrávik
Ofanjarðar 0,07 0,02 8,0
Neðanjarðar 0,28 0,07 30
Alls 0,35 0,09 47
Staðalfrávik ffá aðhvarfi eru sambærileg við þau sem fengust í fervikagreiningu og sýnd eru
ofar. Þó vantar sennilega í líkanið einhverja stuðla sem máli skipta og þá eru aðhvarfs-
stuðlamir ekki rétt metnir. í stærra líkani fást hærri stuðlar, en þeir eru metnir með nokkuð
milli skekkju og óvíst hvaða aðhvarfslíkan er heppilegt. Einnig var reiknað aðhvarf á reitum,
sem voru klipptir seinni hluta sumars 1999. Þá fannst samband sem skýrir mismun annan en
blokkamun.
Sáning frá 1998 á Geitasandi
Fylgst er með ffamvindu lúpínu á tíu 4 m: reitum og er hver þeirra fjórskiptur. Reitimir vom
athugaðir aðeins einu sinni sumarið 2000, þann 14.6. Þá fiindust 126 plöntur eða 3,2 á m2. Er
það 17 plöntum færra en fannst 17.8. sumarið áður. Breytingamar em þó meiri því að á
einstökum smáreitum fundust alls 7 plöntur umfiram það sem fannst í fyrra. í einhveijum
tilfellum getur verið um að ræða ónákvæmni í skráningu eða að plöntur lifni seint. Helstu
ástæður breytinga em þó væntanlega að plöntur séu að deyja og aðrar að spíra og vaxa upp af
fræi. Við athugun em plöntumar flokkaðar í stærðarflokka og gefur það kost á að athuga
þróunina nánar.
Tilraun nr. 775-98. Þéttleiki lúpínu, Geitasandi.
Gróðursett var í reiti með mismunandi bil milli lúpínuplantna. Fyllt var í eyður vorið 1999.
Lítið er því um eyður nema í jöðmm reita. Uppskera var mæld á 2 af 4 endurtekningum 5.9.
og ráðgert að slá alla reiti seint í ágúst sumarið 2001.
milli planma Uppskera, þe. hkg/ha
25 sm 29,5
33 sm 27,7
50 sm 26,1
9,9
Staðalsk. mism.