Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 43

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Page 43
35 Kynbætur 2000 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Sumarið 1995 var 1500 arfgerðum af háliðagrasi plantað út í þremur endurtekningum. Þessum plöntum var gefin einkunn íyrir ýmsa eiginleika árin 1996-1997. Á grunni þessa mats voru 84 arfgerðir valdar til ífæræktar og ffekari skoðunar. Vorið 1998 var hverri plöntu skipt í tvo hluta og öðrum hlutanum plantað í ffætökureiti á Geitasandi, en hinum í hnausasafh á Korpu til ffekari skoðimar. Þijár blokkir eru á hvorum stað. Þessar völdu arfgerðir voru svo metnar áffam árin 1998 og 1999. Fræi var safhað á Geitasandi haustið 1998 og því sáð í saman- burðartilraun á Korpu vorið 1999. Fræi var einnig safnað á Geitasandi haustið 1999. Þessar völdu arfgerðir voru svo metnar áffam árin 1998 og 1999. í ljósi þessa mats var nokkrum arfgerðum hent og nokkrar fluttar milli hópa vorið 2000. Fræi var safnað á Geitasandi haustið 2000. Fræinu ffá 1999 var sáð í samanburðartilraun á Stóra-Ármóti og á Grænlandi. Samanburður á íslensku og erlendu háliðagrasi, Korpu. Vorið 1999 var 5 línum af íslensku háliðagrasi sáð í tilraun með þremur erlendum yrkjum. Lítið var til af íslensku ffæi og takmarkaði það stærð reitanna og einungis var til nægilegt ffæ af einni íslenskri línu (Isl) í tvo reiti í fullri lengd. Full reitastærð var 1,4x8 m og endur- tekningar 2. Ís2 var í tveimur 3,5 m2 reitum, Ís3 í einum 5 m2 reit, Ís4 í einum 3 m2 og Ís5 í einum 1 m2 reit. Ís5 var mjög gisið og uppskera því ekki mæld. Borið var á tilraunina 13. maí, 100 kg N/ha í Græði 6 og síðan 60 N eftir 1. slátt og 40 N eftir 2. slátt af sömu tegund. Tilraunin var slegin 19. júní, 19. júlí og 18. ágúst. Uppskera þe. hkg/ha 1. sl. 2. si 3. sl Alls Ís2 33,5 23,1 17,1 73,7 Ís4 29,2 21,6 15,9 66,7 Ís3 30,8 18,8 16,3 65,9 ísl 27,6 21,6 16,0 65,2 Lipex 27,2 22,6 15,2 65,0 Seida 24,7 24,1 14,8 63,6 Barenbruk 26,0 21,1 14,4 61,5 Staðalfrávik 2,0 1,6 0,8 Fylgst var með reitunum fram að slætti. Þann 24.5 var Lipex orðið hávaxnara en hitt háliðagrasið, 14 sm á móti 8 sm hjá hinu. Þann 6.6. var skrið byijað í öllum reitum. Við 1. slátt voru ekki margar plöntur með öx, þau virtust þó hvað flest hjá Seidu.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.