Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 58

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Blaðsíða 58
Kom 2000 50 Tilraun nr. 783-00. Vaxtartregðuefni á bygg. Erlendis er tíðkað víða að úða byggakra með vaxtartregðuefiii. Gerð var tilraun með það á Korpu. Landið var nýplægt tún á mólendi, nokkuð fijósamt. I tilrauninni voru sexraðayrkið Olsok og tvíraðayrkið Filippa og tjórir mismunandi skammtar af nituráburði, 30, 60, 90 og 120 kg N/ha. Úðað var með vaxtartregðuefninu Cycocel extra á tveimur mismunandi tímum, 20 dögum fyrir skrið og 10 dögum fyrir skrið. Við skurð var allur hálmur veginn. Ýmsir þættir voru mældir og metnir. Þar sem landið var nýtt og komið sýktist ekki af augnflekk, lagðist það heldur ekki. En komið var skorið seint og mátti þola lamstur veðra og brotnaði þá talsvert um neðanverðan stöngul. Það var metið og kallast lega í töflunni hér á eftir. Sáð var 18.4. og skorið 28.9. Staðaláburður var 30 kg P/ha og 60 kg K/ha. Samreitir vom 2. Nitur verður mælt í kom- og hálmsýnum úr tilrauninni. Þannig fæst efni til þess að ákvarða niturupptöku koms. Niðurstöður efnagreininga liggja ekki fýrir eins og er, en gerð verður grein fyrir þeim næsta ár. Uppskera Hálm. Kom Alls Kom Háhn. Kom Alls Kom Háhn. Kom Alls Kom hkg þe./ha % hkg þe./ha % hkg þe./ha % Ekki úðað Uðað 20 d. f. skrið Uðað 10 d. f. skrið Olsok 30N 28,6 35,4 64,1 55 16,4 35,2 51,7 68 27,5 40,5 68,0 60 60N 34,5 41,1 75,6 54 31,1 43,3 74,4 58 34,6 45,7 80,3 57 90N 37,3 41,5 78,8 53 41,8 46,2 88,0 52 43,0 49,4 92,4 54 120N 38,1 40,3 78,4 51 35,6 39,7 75,2 53 39,5 48,7 88,2 55 Mt. 34,6 39,6 74,2 53 31,2 41,1 72,3 58 36,1 46,1 82,2 57 Filippa 30N 36,3 34,5 70,9 49 35,9 34,2 70,1 49 36,6 36,5 73,0 50 60N 44,0 45,2 89,2 51 45,4 45,8 91,2 50 37,7 39,1 76,8 51 90N 46,5 41,7 88,2 47 45,4 40,6 86,0 47 49,6 47,9 97,5 49 120N 50,7 40,7 91,4 44 46,7 37,1 83,9 44 51,0 44,5 95,6 47 Mt. 44,4 40,5 84,9 48 43,4 39,4 82,8 48 43,7 42,0 85,7 49 Mt.yrkja 39,5 40,1 76,9 51 37,3 40,3 77,6 53 39,9 44,0 84,0 53 Meðaltal úðunarliða Olsok Filippa Meðaltal yrkja 30N 24,2 37,1 61,2 61 36,3 35,1 71,3 49 30,2 36,1 66,3 55 60N 33,4 43,4 76,8 57 42,4 43,4 85,7 50 37,9 43,4 81,2 54 90N 40,7 45,7 86,4 53 47,2 43,4 90,6 48 43,9 44,6 88,5 50 120N 37,7 42,9 80,6 53 49,5 40,8 90,3 45 43,6 41,9 85,4 49 Mt. 34,0 42,3 76,3 56 43,8 40,7 84,5 48 38,9 41,5 80,4 52 Staðalfrávik 4,40 4,57 8,26 2,55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.