Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 12

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 12
Áburður 2001 4 Tilraun nr. 8-50. Kalíáburður á mýrartún, Sámsstöðum. Áburður kg/ha K I 70 N l.sl. 2.sl. Alls Uppskera þe. hkg/ha Mt. 52 ára l.sl. II120 N 2.sl. Alls Mt. 32 ára 70 N 120 N a. 0,0 21,8 9,2 31,1 40,0 22,4 9,6 32,0 31,9 34,8 b. 33,2 29,3 9,4 38,7 43,9 31,9 12,2 44,1 37,7 46,6 c. 66,4 31,3 10,4 41,6 47,0 31,7 12,8 44,5 41,2 48,3 d. 99,6 32,5 10,4 42,9 48,5 34,9 11,9 46,8 43,0 49,4 Meðaltal Staðalfrávik 28,7 9,9 Stórreitir (K) 2,42 38,6 Smáreitir (N) 3,09 30,2 11,6 41,8 Frítölur 6 12 Borið á 18.5. Slegið 28.6. og 10.8. Vorið 1970 var reitum skipt. Stórreitir (K) eru í kvaðrattilraun. Fosfóráburður er 30,6 kg/ha P á alla reiti. Athugasemdir skráðar við 1. slátt. Undir Krosshól er smári áberandi í ár. Hann er í flestum eða öllum reitum nema þar sem P og K er ekki borið á. Umfeðmingur sést einnig, aðallega þar sem lítið er borið á í 16-56. í þeirri tilraun er gróðurþekja sérstaklega ójöfn og uppskerumæling því lakari en ella þegar aðeins er slegið einu sinni í gegnum reitinn eins og heíur verið gert nú í nokkur ár. Þetta á einnig við um tilraunir á hólnum, einkum nr. 10-45 og 1-49, þótt þær séu ekki eins slæmar að þessu leyti. Tilraun nr. 11-59. Kalíáburður á sandtún, Geitasandi. Áburður Uppskera þe. hkg/ha kg/ha I: Mt. II: Mt. 29 ára K 40 P,120 N 43 ára 79 P, 180 N Mt. I og II I II 1. sl. 2. sl. Alls 1. sl. 2. sl. Alls a. 0,0 12,8 11,0 23,8 27,6 10,4 15,6 25,9 24,9 26,8 31,2 b. 33,2 20,0 13,0 33,0 35,2 25,8 15,3 41,0 37,0 35,7 45,6 c. 66,4 21,7 11,3 33,1 37,0 31,0 17,8 48,8 41,0 37,6 49,1 d. 99,6 21,1 12,4 33,5 36,4 31,2 15,5 46,7 41,6 36,4 50,4 Meðaltal 18,9 11,9 30,9 24,6 16,1 40,6 Stórreitir (K) Smáreitir (N, P) Staðalfrávik 3,18 2,26 Frítölur 6 8 Borið á 11.5. Slegið 26.6. og 13.8. Samreitir 3 (raðtilraun). Vorið 1973 var reitum skipt og grunnáburður (N,P) aukinn á öðrum helmingi hvers reits.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.