Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 13

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 13
5 Áburður 2001 Tilraun nr. 19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi. Áburður Uppskera þe., hkg/ha kg N/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 43 ára a. 50 10,0 5,7 15,7 15,4 b. 100 20,3 14,0 34,3 32,1 c. 100+50 25,1 12,3 37,4 42,7 d. 100+100 20,4 10,8 31,3 41,3 Meðaltal 19,0 10,7 29,7 Staðalfrávik 4,13 Frítölur 6 i 11.5. og 26.6. eftir fyrri slátt. Slegið 26.6. og 13.8. Samreitir 3 Grunnáburður (kg/ha) 53,4 P og 99,6 K. Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum. Áburður Uppskera þi e., hkg/ha kg N/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 38 ára a 60 29,9 12,2 42,1 39,0 b. 120 39,4 15,2 54,6 50,8 c. 150 43,0 14,4 57,4 55,1 d. 180 44,2 12,2 56,4 58,4 e. 240 41,0 13,4 54,4 58,1 Meðaltal 39,5 13,5 53,0 Staðalfrávik (alls) 3,40 Frítölur 8 Borið á 16.5. Slegið 29.6 og 13.8. Samreitir 4. Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K. Athuganir á gróðri voru skráðar við 1. slátt. Smári er nokkur í reitum a-liðar og í einum b- reit. í a- til d-lið er sveifgras ríkjandi ofan til í tilrauninni og túnvingull neðan til. í þessum reitum er einnig töluvert af háliðagrasi. Það er hins vegar alveg horfið í e-lið og þar er língresi ríkjandi gróður. Má ætla að þar sé jarðvegur orðinn súr. Túnfífill er mikill nema í e-lið og biðukolla að fjúka. Sjá gróðurgreiningar í tilraunaskýrslu 1975 og 1994.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.