Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 18

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 18
Túnrækt 2001 10 Tilraun nr. 779-99. Samanburður á yrkjum af vallarsveifgrasi, hreinu og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Stóra-Ármóti. Borið á 11.5. 100 kg N/ha og 3.7. 50 kg N/ha í Græði 6, alls 150 kg N/ha. Þurrefni, hkg/ha V.foxgras, % Hreint sveifgras í blöndu með v.foxgrasi í blöndureitum 3.7. 21.8. Alls Mt. 2 ára 3.7. 21.8. Alls Mt. 2 ára 3.7. 21.8. Barvictor 37,7 34,5 72,2 66,6 42,6 18,9 61,5 66,1 66 51 Conni 30,7 33,4 64,1 56,3 43,4 17,6 61,0 67,7 78 58 Fylking 35,0 28,3 63,3 58,6 44,2 17,7 61,9 64,1 71 56 KvEr003 36,5 29,4 65,9 61,6 41,9 19,0 60,9 64,6 62 36 Lavang 42,2 22,4 64,6 60,9 43,5 19,1 62,6 66,4 54 51 Leikra 40,4 28,4 68,9 61,8 39,2 18,4 57,6 63,7 63 56 Mardona 32,3 28,6 60,9 56,5 41,2 22,2 63,3 65,6 69 62 Oxford 36,3 29,8 66,1 60,9 44,3 16,8 61,1 64,9 74 79 Eiríkur rauði 36,4 29,3 65,7 59,9 43,9 18,0 61,9 67,9 74 51 RlPop 8904 31,4 25,5 56,9 53,0 42,9 19,8 62,7 64,3 62 66 Meðaltal 35,9 29,0 64,9 59,6 42,7 18,7 61,5 65,5 67 57 Staðalskekkja mismunarins 3,58 2,15 3,13 2,67 4,8 7,6 Við 1. sl. 3.7. var vallarfoxgras minna en hálfskriðið og óvíða sást í leggi. í þessari tilraun gætti illgresis nær ekkert í blöndureitunum og annar gróður en vallarfoxgras er að mestu vallarsveifgras. I reitum, þar sem vera átti hreint sveifgras, ber nokkuð á þeim gróðri sem var áður í landinu, einkum varpasveifgrasi og einnig vallarfoxgrasi. Varpasveifgras, annað gras og puntur á vallarsveifgrasi var metinn 3.7. Mest er blandað í reitum með Mardona, Oxford, Eiríki rauða og RlPop 8904 og svo í Fylkingarreitum, en minnst er það í reitum með Barvictor. í annarri endurtekningunni voru tekin sýni til að fá hreint sveifgras í mælingu á meltanleika. I þeim voru 56-92% vallarsveifgras, 77% að meðaltali. Minnstur var puntur á Fylkingu og lítill á Barvictor, Conni, Mardona og Leikra, en langmestur á Lavang. Einstaka sveifgrasreitir voru fremur uppskerulitlir í 1. sl. og skekkja því meiri en á blöndureitum, en það jafnaðist nokkuð í 2. sl.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.