Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 22
Túnrækt 2001
14
Greinmg á sýnum af uppskeru 2.8.
Af reitum, sem voru valdir til að greina uppskeru til tegunda, voru 24 með Svea og 8 með
Baristra. Ekki fékkst samanburður á Baristra við mismunandi áburð innan stórreita.
Yrki og áburður haustið 2000
Svea, 30N Svea, 60N Baristra Smm
Rýgresi, % 78 83 67 3,3
Annað gras, % 9 7 21 2,6
Illgresi, % 13 10 12 1,6
B. Sl. 1. sl. 2000 C. SI. haust 2000
26.6. 10.7. Smm 18.8. 31.8. 14.9. Smm
Rýgresi, % 78 73 2,2 79 79 70 2,7
Annað gras, % 12 13 1,7 11 11 16 2,1
Illgresi, % 9 14 2,0 10 10 15 2,5
Uppskera á klipptum röndum 18.9.2001, þe. hkg/ha
Um haustið, 18.9., voru klipptir 0,2 m2 í 24 reitum af Svea og 8 af Baristra. Aðeins var klippt
i annarri endurtekningunni og sleppt Baristra sem var sl. 14.9.2000 vegna þess hve reitimir
vom lélegir. Ekki er unnt að leggja tölfræðilegt mat á mun sláttutímaliða.
B. Sl. 1. sl. 2000 C. Sl. haust 2000
26.6. 10.7. 18.8. . 31.8. 14.9.
Svea 6,3 8,1 8,2 6,8 6,5
Baristra 6,8 3,4 5,7 4,5
D. Áburður haust 2000
30 N 60 N Smm
Svea 6,3 8,1 0,56
Baristra 5,1 5,1 0,96
Áhrif sláttutíma og sláttunándar á uppskeru og endingu vallarfoxgrass, Möðruvöllum.
Þessi tilraun fór af stað vorið 1999 (sjá Jarðræktarrannsóknir 1999).
Borið var á 10.5. 150 kg N/ha í Græði 5. Ekkert var borið á á milli slátta. Þann 10.5. var
vallarfoxgrasið komið vel af stað og þá var gæsaskítur talsvert áberandi.
Tilraunin er blokkatilraun. Slegið var með ljásláttuvél með stillanlegri sláttunánd. Meðal-
lengd snöggs stubbs var 3,9 sm og langs stubbs 6,0 sm. Marktækur munur var þó á
stubblengd milli sláttutíma. Þekja vallarfoxgrass var metin 21. júní. Þekja í upphafi tilraunar
1999 var metin um 90% í öllum reitum.