Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 31
23
Smári 2001
Hlutur smára, %
Þríslegið, 1. sl. snemma (4-slegið áður) Þríslegið, 1. sl. seint
22/6 18/7 14/8 Alls 2/7 23/7 14/8 Alls
0N 3 19 55 29 17 49 65 32
20N 4 16 56 21 11 38 50 19
20N+20N 5 23 49 28 14 40 39 26
Meðaltal 4 19 53 26 14 42 51 25
Tilraun nr. 776-99. Norstar hvítsmári, svarðarnautar og N-áburður, Korpu.
Áburðarmeðferð er þrenns konar, ON, 20N að vori og 20N að vori og milli slátta. Allir reitir
fá auk þess 30P og 50K að vori. Borið var á 18. maí. Endurtekningar eru 3.
Reitir með Salten hávingli og Svea rýgresi voru slegnir 4 sinnum árið 2000 en nú var allt
slegið þrívegis. Hávingull og rýgresi var slegið 20.6., 19.7. og 9.8., en reitir með Öddu og
Fylkingu voru slegnir 27.6., 24.7. og 17.8.
Uppskera grass og smára, hkg/ha
Fylking Adda Svea Salten Meðaltal
0 N að vori 27,7 23,8 29,1 25,8 26,8
20 N - 35,9 36,1 42,2 28,1 35,6
20 N - og milli sl. 43,5 44,7 44,2 38,5 42,7
Meðaltal 35,7 34,9 38,5 30,8
Staðalsk. mismunar 2,79
Uppskera smára, hkg/ha
Fylking Adda Svea Salten Meðaltal Smára %
0 N að vori 9,2 6,7 8,7 5,0 7,4 25
20 N - 9,2 7,3 8,4 3,7 7,2 20
20 N - og milli sl. 8,5 7,2 5,7 4,5 6,5 15
Meðaltal 9,0 7,1 7,6 4,4
Staðalsk. mismunar 0,95
Hlutur smára, % 25 20 20 14
Vor og haust voru tekin borsýni úr öllum reitum til að sjá áhrif svarðamautanna á smárann.
Tekinn var einn kjami úr hveijum reit og slegið saman í eitt sýni úr þeim reitum, sem fá sömu
áburðarmeðferð.
Sýni tekin 28. - 30. maí 2001
Grassprotar Stólparætur Lengd smæra Vaxtarspr. Lauf og stilkar
Svarðamautur fj./m2 fi./m2 m/m2 fj./m2 g/m2
Fylking 2995 105 9 455 2
Salten 1219 92 11 449 1
Adda 911 79 9 436 2
Svea 986 98 14 695 2
Sýni tekin 29. október -1. nóvember 2001
Grassprotar Stólparætur Lengd smæra Vaxtarspr. Lauf og stilkar
Svarðamautur fj./m fj./m2 m/m2 fj./m2 g/m2
Fylking 3863 10 85 5278 15
Salten 3873 88 55 2919 17
Adda 3666 59 71 4983 11
Svea 4109 79 79 3539 12