Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 33

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 33
25 Ræktun lúpínu 2001 Hagnýting belgjurta (132-9360) Tilraun nr. 774-99. Mæling á vexti alaskalúpínu 1999-2001. Vorið 1998 var lúpína gróðursett með 33 sm bili í stykki sem var ætlað í tilraun með 4 blokkum og 36 reitum í hverri. I hveijum reit voru 9 plöntur, reiturinn var 1 m2 án varðbelta. Vorið 2001 voru eftir 20 reitir. Dagana 12.-13. júní var uppskera mæld og rætur grafiiar upp og þvegnar á öllum reitum sem eftir voru. Ofanjarðarhluta plöntunnar var skipt í stöngul með blöðum annars vegar og blóm hins vegar og neðanjarðarhlutanum í stöngulhluta og eiginlegar rætur eins og fyrri ár. Að undanskildum einum reit í hverri blokk höfðu reitimir verið klipptir á mismunandi tímum árið 2000, en vegna mistaka um haustið vantaði þó einn reit, sem var klipptur 13.7., en þess í stað var einn reitur sem áður var klipptur 18.8. 1999. Plöntur voru taldar þegar klippt var, en ekki er þó tekið tillit til fjölda plantna í uppgjöri. Vorið 2001 fundust allar plöntur sem taldar vom við uppskerumælingu 28.8. og 11.10. 2000 og 18.8. 1999, nema 1 af 33 vantaði frá 28.8. Af 35 plöntum sem vom klipptar 8.8. 2000 fundust 21, en af 24 plöntum 13.7. 2000 fundust aðeins 9 og þær vom svo smáar að uppskera mældist ekki þegar klippt var í 10 sm hæð. Stönglar vom taldir á hverri plöntu eins og árið áður. Vom þeir á bilinu 1-44. Við útreikning á skekkju er fyrst reiknaður meðalfjöldi á plöntu í reit. I uppgjöri milli reita er gert ráð fyrir gammadreifingu og vegið með fjölda plantna í reit. Fyrst klippt Fjöldi stöngla Staðalskekkja 18.8.1999 13,3 4,4 13.7.2000 1,5 - 8.8.2000 6,8 1,5 28.8.2000 14,5 2,4 11.10.2000 17,0 2,8 16.6.2001 16,3 2,7 Niðurstöður uppskemmælingar fara hér á eftir. Engin uppskera er sýnd á reitum sem vom klipptir 13.7. 2000. Við útreikning á staðalfráviki er sleppt reitum sem klipptir vora 8.8. 2000 og blokkamunur er ekki einangraður. Blóm og stöngulhluti em sýnd sem hlutfall af annars vegar ofanjarðarhluta og hins vegar neðanjarðarhluta plöntunnar, reiknað á summu reita en ekki sem meðaltal hlutfallstalna. Uppskera þurrefnis Ofanjarðar Neðanjarðar Alls g Blóm, % g St.hl, % g/reit 18.8.1999 91 8 203 36 295 8.8.2000 20 3 144 20 164 28.8.2000 82 3 373 32 455 11.10.2000 172 6 390 35 562 12.6.2001 145 4 410 32 555 Staðalfrávik, klippt 28.8. eða seinna 50 1,7 208 4,9 246

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.