Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 41

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 41
33 Kom 2001 Kynbæturá korni og kornræktartilraunir (132-9251) Leiðrétting við Jarðræktarrannsóknir 2000. í tilraun nr. 791-00 bls. 52 eru rangar tölur um uppskeru korns af Sunnitu við 60 N/ha. Þar á dálkurinn aðvera 16,6 31,5 51,2 48,4 (ístaöl6,6 28,5 48,5 39,5). Veturinn 2000-2001 var snjólítill hvarvetna og alfarið snjólaus á Suðurlandi. Misjafnt var eftir landshlutum hversu vel voraði. A Norður- og Austurlandi og austanverðu Suðurlandi voraði nokkuð vel og jarðvinnsla og sáning gat hafíst á sama tíma og í meðalári. Á Suður- og Vesturlandi voraði aftur á móti óvenju seint að minnsta kosti í innsveitum og klaki var þar mikill í jörðu. Þar var verið að vinna akra og sá komi fram yfir miðjan maí. Sumarið var í meðallagi framan af en fór batnandi þegar á leið. Haustið var hlýtt um allt land og fraus seint þannig að kom var að bæta við sig langt fram eftir hausti. Komskurður stóð víða ffarn um vetumætur. Komuppskera var betri en í meðalári, þó var ekki metár. Meðaluppskera úr tilraunum var 44,7 hkg þe./ha (sex bestu yrki á hveijum stað) samanborið við 41,0 hkg þe./ha að meðaltali síðustu sex ára. Kom var skorið af um 2.000 hekturum akurlendis og er það nokkur aukning frá fyrri áram. Fjöldi tilraunareita í verkefninu Kynbætur á komi og komræktartilraunir sumarið 2002. Handskomir Vélskomir Alls Úti um land, yrkjasamanburður 18 352 370 Úti um land, áburður og ræktun 48 48 Korpu, kynbætur 80 144 224 Korpu, yrkjasamanburður 274 274 Korpu, áburður og ræktun 250 250 Samtals 84 1068 1166 Undir liðinn áburður og ræktun falla tilraunir með nituráburð, niðurfellingu áburðar, styttingu byggs, úðun gegn blaðsjúkdómum og forræktun fyrir bygg. Tilraun nr. 125-01. Samanburður á byggyrkjum. Tilgangur með samanburði byggyrkja er tvíþættur. Annars vegar er leitað eftir nýjum erlendum yrkjum sem að gagni gætu komið i íslenskri komrækt og hins vegar era íslenskar kynbótalínur reyndar í þeim sömu tilraunum. I ár var sáð í 7 tilraunir í þessari tilraunaröð. Sú minnsta þeirra, í Keldudal, varð ekki skorin með vél vegna bleytu. Þar vora sýni skorin með hnífí til að mæla þroska. Hinar tilraunimar 6 vora allar vélskomar og uppskerumældar. Þær vora gerðar á eftirtöldum stöðum: Tilraunastaður Skamm- stöfun Land Sýmstig pH Áburður kg N/ha Sáð Upp- skorið Þorvaldseyri undir Hyjafjöllum Þor sandmýri 5,4 80 21.4. 6.9. Korpu í Mosfellssveit Kmel melur 6,2 90 10.5. 12.9. Korpu í Mosfellssveit Kmýr mýri 5,8 60 13.5. 27.9. Hvanneyri í Borgarfírði Hva mýri 5,0 60 16.5. 25.9. Vindheimum í Skagafirði Vin sandur 6,4 90 4.5. 18.9. Miðgerði i Eyjafirði Mið mýrarjaðar 6,2 90 5.5. 17.9.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.