Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 46
Korn 2001
38
Tilraun nr. 789-01. Úðun gegn blaðsjúkdómum í byggi, Korpu.
Nokkur brögð hafa verið að sveppasýkingu á blöðum byggs undanfarin ár. Þessi óáran er
nánast einskorðuð við suðurhelming landsins. I sýnum sem tekin hafa verið hefur aðeins
greinst ein tegund sníkjusveppa, Rynchosporium secale. Sjúkdómurinn sem af honum hlýst
hefur hér verið nefndur augnflekkur að norskri fyrirmynd en þar ber hann heitið Gra ojeflekk.
Ekki er fyrir að synja að fleiri tegundir komi þar við sögu en þær hafa ekki verið greindar til
þessa. Sýkingin verður erfiðust viðfangs þar sem bygg er ræktað ár eftir ár á sama stað.
Þegar illa fer sviðna öll blöð af plöntunni skömmu eftir skrið og á næmum yrkjum veikist
stöngullinn síðsumars svo að komið leggst allt eins og klessa.
í sumar vom gerðar tvær tilraunir á Korpu með úðun gegn þessum sjúkdómi.
Tilraunastaður Úðunardagar Skriðdagur Áburður Sáð Upp-
1. 2. 3. Olsok Skegla kg N/ha skorið
Korpu, á mel 23.6. 8.7. 22.7. 24.7. 17.7. 90 10.5. 5.9.
Korpu, á mýri 23.6. 8.7. 22.7. 27.7. 22.7. 60 13.5. 27.9.
Fyrst var úðað þegar komið var að þétta sig, jarðlægt á mýrinni en stöngull byrjaður að teygja
úr sér á melnum. Síðasta úðunin var nálægt skriði komsins.
Til úðunar var notað sveppaetrið Sportak. Fullur skammtur af því er 1 lítri á hektara.
Auk þess var notað lífræna eitrið Lúpínex, 1 lítrar á hektara. Fyrsta úðunartímann vom
reyndir fullur skammtur af Sportak, hálfur skammtur og ijórðungsskammtur. Síðari tímana
tvo vom reyndir fullur skammtur og hálfur af Sportak og auk þess Lúpínex. Einn liður var
svo ekki úðaður.
Áburður var Græðir 5. í hvorri tilraun um sig vom 2 samreitir, 2 byggyrki á
stórreitum og 10 meðferðarliðir. Frítölur fyrir skekkju vom 19 á hvomm stað.
Kornuppskera, hkg þe/ha Smit 15.8.
Efni Úðun Á mel Á mýri Meðal- Mat0-10
tími magn Olsok Skegla Olsok Skegla tal Ols. Ske.
Sportak 1. '/4 38,2 33,8 37,9 42,9 38,2 5,3 2,3
1. l/2 40,4 35,5 41,6 38,9 39,1 3,8 1,5
1. Vl 39,6 34,6 40,6 43,4 39,6 3,0 2,0
2. '/2 41,7 34,7 39,0 39,4 38,7 1,8 0,3
2. */l 42,5 37,2 41,0 41,5 40,6 1,0 0,0
3. x/2 38,7 35,7 40,9 40,3 38,9 2,5 1,0
3. Vl 38,1 33,9 41,8 40,1 38,5 1,8 1,0
Lúpínex 2. ’/l 34,0 34,7 30,7 38,6 34,5 8,3 4,8
3. Vl 33,2 34,2 34,2 39,3 35,2 8,3 5,3
Ekki úðað 33,9 32,8 31,0 37,6 33,8 7,8 5,5
Meðaltal Sportak 39,9 35,1 40,4 41,8 39,1 2,7 1,2
Ekki og Lúp. 33,7 33,9 32,0 38,5 34,5 8,1 5,2
Meðaltal 38,0 34,7 37,9 40,2 4,4 2,4
Meðaltal alls 36,4 39,0 37,7 3,0
Staðalffávik 2,70 2,21