Fjölrit RALA - 15.06.2002, Qupperneq 52

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Qupperneq 52
Korn 2001 44 Tilraun nr. 790-00. Forræktun fyrir bygg, Korpu. Tilraunin hófst vorið 2000. Tilraunalandið var mólendi. Þar hafði verið tún sem plægt var vorið 1998 en verið opið og ónotað síðan. Fyrra ár tilraunarinnar voru 5 tegundir nytjajurta ræktaðar í 100 m2 stórreitum. Tegundimar vom einær lúpína, lín, vetrarrepja, sumarrýgresi og bygg. Samreitir vom 2. Sáð var 28.5. Áburður var Græðir 5 nema á lúpínu, hún fékk einungis 30 kg P/ha og 50 kg K/ha í þrífosfati og kalíi. Línreitir vom úðaðir með Afaloni, 30 ml/100 m2, strax eftir sáningu. Byggið var skorið 27.9., allt annað var slegið 4.10. Allt var hirt af reitunum eftir slátt. Reitimir vom plægðir þá um haustið og það eina af vexti ársins sem niður fór vom svörður og rætur. Tegund Fræ Áburður Uppsk. N í uppsk. Uppsk. Niaœt í jarðv. kg/ha kg N/ha hkg þe./ha % af þe. kg N/ha kg/ha Lúpína 200 0 30,3 2,4 73 14 Lín 120 60 28,2 1,8 52 17 Repja 10 180 72,7 2,1 151 18 Rýgresi 40 120 50,5 2,2 113 18 Bygg 200 60 71,6 113 13 þar af hálmur 39,6 1,1 43 kom 32,0 2,2 70 Nitur í jarðvegi var mælt vorið 2001 og skiptist þannig að þriðjungur var ammoníak en tveir þriðju nítrat. í uppskem byggs er fjarlægt meira nitur úr forða jarðvegs en í uppskera annarra tegunda. í þessu tilviki vora flutt burt í byggi og hálmi 53 kg N/ha umfram áborið nitur. Síðara árið var byggi sáð í fjóra smáreiti innan hvers stórreits og fengu þeir mismikinn nituráburð. Grannáburður var 30 kg P/ha og 50 kg K/ha í þrífosfati og kalíi, nitur var gefið í Kjama. Notað var tvíraðabyggið Skegla, sáð 21.5. og skorið 24.9. Uppskera fylgir hér í töflu. Dálkur merktur smit á við sveppasmit á byggblöðum. Forvöxtur Uppskera, hkg þe./ha Þroska- N í uppsk. % N í uppsk. Smit 2000 hálmur kom alls einkunn hálmur kom alls, kg/ha 0-10 Lúpína 46,1 42,1 88,1 156 0,77 2,22 130 4,9 Lín 48,4 43,6 92,0 159 0,79 2,20 134 2,8 Repja 43,1 43,1 86,2 158 0,64 2,06 118 3,3 Rýgresi 48,5 46,6 95,1 157 0,67 2,00 127 2,5 Bygg 35,4 36,5 71,8 155 0,71 2,01 100 7,1 Meðaltal 44,3 42,4 86,7 157 0,72 2,10 122 4,1 Stsk. mm. 4,19 1,84 5,68 1,6 0,064 0,080 10,9 0,55 Afalonið, sem úðað var á línreitina, hefur ekki haft slæm áhrif á vöxt byggs áríð eftir. Marktækur munur reyndist aðeins milli þeirra forvaxtarliða sem höfðu bygg að forvexti annars vegar og allra annarra hins vegar. Kornuppskera, hkg þe./ha Þroskaeinkunn Forvöxtur 2000: Áburður 2001 Annað en bygg Bygg Mis- munur Annað en bygg Bygg 0N 37,8 24,7 13,1 158 156 30N 41,9 35,5 6,4 158 157 60N 45,7 40,2 5,5 157 153 90N 49,9 45,6 4,3 157 153 Meðaltal 43,8 36,5 7,3 158 155 Staðalsk. mism. 1,45 2,90 1,6 3,1 j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.