Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 53
45
Korn 2001
Sýnt þykir að uppskerumun síðara árið megi skýra með mismunandi írjósemi eftir því hvað
ræktað var í landinu árið áður. Þar sem bygg var ræktað áður þarf að bera á aukalega 40 kg
N/ha til að fá sömu komuppskeru og þar sem forvöxtur var annar en bygg.
Samanburður á kynbótaefniviði.
Jafnt og þétt er unnið að byggkynbótum á Korpu. Kynbótaeíniviður er prófaður í mörgum
áföngum, fyrst sem stakar plöntur, síðan í smáreitum og loks i venjulegum 10 m2 reitum tvö
ár í röð. Tilraunir af þessu tagi em jafnan margar í gangi samtímis og em stór hluti af
tilraunavinnu á Korpu en ekki hefur verið venja að birta niðurstöður í tilraunaskýrslunni. Hér
verður bmgðið út af þeirri venju og birtur hluti af niðurstöðum úr prófun á þriðja og fjórða
stigi. Hér sjást því línur sem munu verða í tilraunum næstu ár. I þriðja stigs tilrauninni vora
48 línur í tveimur 10 m2 samreitum en í fjórða stigs tilrauninni 12 línur í 3 samreitum. Sáð-
komið af öllum línum nema Arve var heimaræktað utanhúss. Sexraðalínur em skáletraðar.
Línumar xl72-l, xl72-9 og x201-3 em mjög lágvaxnar. Sáð var 14.5. og skorið 26.9.
Áburður var 60 kg N/ha í Græði 5.
Röð Kom Þe. Skrið Smit Röð Kom Þe. ; Skrið Smit
e. uppsk. hkg þe./ha % íjúlí i 0-10 e. uppsk. hkg þe./ha % i júlí 0-10
Tilraun 4. stigs. Samreitir 3, frítölur 30
1. xl78-l 47,1 57 27 5,7 8. y 186-5 39,6 57 26 5,0
2. y 186-10 46,8 56 26 6,3 9. X200-2 38,8 53 25 4,0
3. xl86-3 46,6 57 27 6,0 10. X185-9 37,8 49 26 5,3
4. zl86-2 45,2 57 26 6,7 11. yl78-5 35,8 55 24 5,7
5. xl86-l 43,9 56 27 6,3
6. y 160-7 43,8 54 26 7,0 Meðaltal 42,5 55 26 6,1
7. Skegla 40,0 55 25 6,7 Staðalfrávik 2,62 L2 0,7 0,7
Tilraun 3. stigs. Samreitir 2, frítölur 47
1. xl67-10 52,9 53 27 2,9 22. xl68-10 42,8 52 24 6,1
2. x 169-4 49,3 53 27 5,9 26. xl78-l 42,5 56 26 4,4
3. Kría 49,0 54 26 6,0 29. xl72-9 42,5 54 26 7,3
4. xl67-12 48,5 54 27 5,9 33. x201-3 41,5 52 25 2,7
5. xl72-l 47,2 52 25 7,8 37. y 160-7 39,6 54 25 6,4
6. zl86-2 47,1 57 25 6,3 39. xl85-9 38,9 49 27 3,7
7. Skegla 46,3 55 24 6,1 40. yl60-16 38,4 55 23 4,7
8. xl67-17 46,3 55 26 5,3 41. y208-2 37,1 56 21 6,2
9. y 186-3 46,0 57 27 5,2 42. y 178-5 35,8 52 24 5,0
10. x 169-5 45,3 53 26 4,4 43. x200-2 34,0 53 26 3,7
12. xl86-10 44,8 55 26 5,4 44. Arve 33,8 57 25 8,8
13. xl86-l 44,8 56 27 5,2 45. Hrútur 32,6 68 15 7,3
15. xl68-4 44,4 53 25 7,1 48. zl85-1 26,1 53 25 6,6
16. X166-12 44,2 56 24 7,4
17. y 186-5 44,1 55 26 4,5 Meðaltal 41,9 54 25 5,7
21. yl99-l 42,8 55 20 4,5 Staðalffávik 2,47 1,3 0,7 1,1