Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 55

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 55
47 Korn 2001 Samanburður á melhveiti og öðru hveiti. Tvær línur (G og M) af einæru melhveiti ífá Kesöru Anamthawat hjá Háskóla íslands vom ræktaðar á Möðruvöllum sumarið 2001 og bomar saman við aðrar hveititegundir. Saman- burðarhveitið var Durum hveiti annars vegar (ekki stofngreint) og Sicco vorhveiti (6x) hins vegar. Hveitinu var sáð í potta, 30 sm í þvermál og 30 sm djúpir, 3. maí. Moldin var fijósöm mómold úr Efstumýri á Möðmvöllum og borið var á um 15 g af Blákomi í hvem pott. Pottunum var raðað sunnan við Eggertsfjós í þar til gerða girðingu og vökvaðir reglulega. Endurtekningar vom 4. Þann 31. júlí eða eftir 731 °D var Durum- og vorhveitið fullskriðið en melhveitið ekki þó að stönglar væm orðnir vel þrútnir. Melhveitið er mun hávaxnara en samanburðarhveitið. Þann 10. október eða eftir 1314 °D var tilraunin uppskorin. Þá var nánast engin kom- fylling og þess vegna var einungis heildamppskeran mæld. Ekki var neinn sjáanlegur munur á línum G og M í melhveitinu. Uppskera g þe./pott Durum hveiti 140 Sicco vorhveiti 166 G melhveiti 206 M melhveiti 205 Meðaltal 179 Staðalsk. mism. 5,2

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.