Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 59

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 59
51 Möðruvellir 2001 Heyskapur tafðist nokkuð vegna smá rigningaskota og ekki óalgengt að rigndi í flekki en stórbaggavæðingin kom í veg fyrir mikinn hrakning. Til að ákvarða heyfeng eru vigtaðir 10 þurrheysbaggar af hverri spildu. Þyngd rúlla er ákvörðuð útfrá þurrefhissýnum af hverri spildu, sem tekin eru við bindingu, og jöfnum í Frey 93. árg. bls. 288 - 289. Meðal heyuppskera sláttutúna á Möðruvöllum sumrin 1992 - 2001 Heyfengur veginn við hlöðudyr á Möðruvöllum, sumarið 2001 Þurrefni Þurrvigt/eining Fjöldi Uppskera þe. % s.f.* kg s.f. eininga tonn þe. FEm Þurrheysbaggar 1. sláttur 73 1 16 1 3497 55,7 47406 Rúllur 1. sláttur 62 9 272 7 678 183,4 142675 Rúllur 2. sláttur 57 11 266 14 363 90,4 72483 Grænfóður 24 - 166 - 86 14,3 11856 Alls 4624 343,8 274420 *s.f. = staðalfrávik (milli túna) Vegin uppskera af ræktuðu landi á Möðruvöllum sumarið 2001 Ha Kg þe./ha FE/ha FE/kg þe. 1 .sláttur 62,2 3844 2079 0,73 -staðalfrávik (milli túna) 1083 711 0,07 2.sláttur 38,9 2536 1018 0,76 -staðalfrávik (milli túna) 663 479 0,05 Grænfóður (skjólsáðir hafrar) 4,0 3567 2573 0,82 -staðalfrávik (milli sláttutíma) - - 0,07 Beit * 22,0 2485 2236 0,9 -staðalfrávik (milli túna) 1345 1211 - Vegið alls 72,2 5094 3938 0,77 -staðalfrávik (milli túna) 1294 1269 0,11 * Beitin er áætluð útfrá fóðurþörf kúnna miðað við nythæð, áætlaða meðallífþyngd og 10% álag á viðhaldsþörf. Vegin meðaluppskera úr fyrsta slætti er sú mesta sem mælst hefur frá upphafi eða um 38 (+/- 11) hestburðir þurrefnis af ha og sú næst mesta í seinni slætti eða 25 (+/- 7) hestburðir þurrefnis af ha (sjá mynd). Þar sem tilraunastöðin hefur tekið á leigu prestsjörðina á Möðruvöllum voru um 40 ha engjatún leigð út og einungis 13 ha slegnir fyrir búið. Engin gáfu met uppskeru (50 - 60 hestburði/ha) og er ástæðan aðallega sú að Hörgáin flæddi aldrei yfir bakka sína í vor. Vegna mistaka var borið á seinni slátt samkvæmt áburðaráætlun fyrir

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.