Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 17

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 17
7 Búfjáráburður 2003 Áhrif niðurfellingar búfjáráburðar á efnanýtingu, ísáðar fræplöntur og smádýralíf (161-9505) Þetta verkefni er kynnt í Jarðræktarrannsóknum 2002 (Fjölrit RALA nr. 213). Sumarið 2003 voru mæld eftirverkunaráhrif vor- og haustdreifhingar búfjáráburðar og vallarfoxgrasffæs á Húsavík á Ströndum og í Keldudal í Skagafirði frá árinu 2002. Þá voru lagðar út nýjar tilraunir á þessum stöðum um haustið. Tilraunaskipulag á báðum stöðum var sem hér segir: H. Haust 2003 1. V. Vor 2004 2. 3. 4. 5. Ekkert gert (Núll) Yfirbreiddur búfjáráburður lítið (YBL) Niðurfelldur búfjáráburður litið (NBL) Yfirbreiddur búfjáráburður mikið(YBM) Niðurfelldur búfjáráburður mikið (NBM) Tilraunirnar verða tvíslegnar sumarið 2004. Reitarstærð er 8><20m og eru tilraunirnar í þremur endurtekningum. í mykjuna er blandað vallarfoxgrasfræi af yrkinu Öddu. í núll- reitum tilraunarinnar voru lagðir út smáreitir 2><6 m að stærð og bomir á vaxandi skammtar af blönduðum áburði í Græði 5. Áburðinum var dreift á sama tíma og búfjáráburðinum. Skammtamir voru sem hér segir: a. 0 kg N/ha (viðmiðunarreitur) b. 30 kg N/ha c. 60kgN/ha d. 90 kg N/ha Mykjusýnin vom efnagreind á Rannsóknastofu Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og em niðurstöður eftirfarandi (sjá nánari skýringar í Fjölriti RALA nr. 213): Þurrefiii Efnamagn, % af þurrefni Staður Dreifing % Nheild NH3-N K P Ca Mg Na Keldudalur 29.5.2002 6,2 4,50 2,39 3,14 0,95 1,08 0,76 0,55 Keldudalur 21.10.2002 11,0 3,98 1,50 1,98 0,92 0,87 0,68 0,19 Húsavík1) 12.6.2002 8,7 6,28 3,79 3,56 1,21 1,16 0,70 1,16 Möðruvellir 5.6.2002 5,1 6,98 4,67 7,40 1,10 1,47 0,70 0,70 Neðri-Háls 28.5.2002 6,8 4,08 2,01 2,34 0,64 1,04 0,57 0,31 Meðaltal 7,6 5,2 2,9 3,7 1,0 1,1 0,7 0,6 1 1 Kindaskítur. Haustsýnið misfórst af óþekktum ástæðum Ur dagbók: 30.júni Tilraunin í Keldudal slegin og þekja vallarfoxgrass metin. Lítil spretta, talsverð mjöldögg. Vallarfoxgras sást í röndum, einkum vestast, en háliðagras austast. 18. júlí Tilraunin á Húsavík slegin og þekja vallarfoxgiass metin. 19. sept. Lögð út ný tilraun á Húsavík, gróðutþekja metin í túninu, jarðvegs- og skitasýni tekin og borinn á tilraunina kindaskítur, tilbúinn áburður og fiæ samkvæmt plani. Grashaxi allt að 20 sm. Mykjudreifari sá sami og lýst er í Fjöriti RALA nr 213. Einn spíss stíflaður, annar hálfstíflaður. Liðir 4 og 5 fengu sem svar u.þ.b. ~491 mykju/ha (aksturshraði 4,5 km/t) og liðir 2 og 3 fengu sem svarar u.þ.b. ~34 t/ha (aksturshraði 6,75 km/t). Blandað var u.þ.b. 800 g af fræi í hvem rúmmetra af skít. 10. okt. Lögð út ný tilraun í Keldudal, gróðuiþekja metin í túninu, jarðvegs- og skítasýni tekin, og borið á tilraunina mykja, tilbúinn ábuiður og fræ samkvæmt plani. Mykjudreifari sá sami og lýst er i Fjölriti RALA nr 213. Liðir 4 og 5 fengu sem svar u.þ.b. ~801 mykju/ha (aksturshraði 3 km/t) og liðir 2 og 3 fengu sem svarar u.þ.b. 48 t/ha (aksturshraði 5 km/klst). Blandað var u.þ.b. 750 g af fiæi í hvem rúmmetra af skít.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.