Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 23

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 23
13 Túnrækt2003 Áburðarliðir 2003 (Græðir 6): A 150 kgN að vori (fyrst 6. maí 2003) B 75 kg N að vori + 75 kg N milli slátta Sláttutímar 2003 SLl SL2 SL3 Áburðartímar 2003 A B l.sl. 2. sl. 3. sl. 27/5 14/7 11/9 6/6 24/7 11/9 13/6 31/7 11/9 l.sl. 2. sl. 6/5 6/5 27/5, 6/6 eða 13/6 Úr dagbók 6. mai 27. maí 6. júní 13. júní 14. júlí 24. júlí 31.júU 11. sept. Þekja sáðgresis var 90-93%, enginn munur á blokkum eða liðum. Gras komið vel af stað um lOsmáhæð. Vottur afgæsaskít. Annar gróður, háliðagras, varparsveifgras, njóli, vallarsveifgras. Grashæð 25-30 sm. Grashæð 45-55 sm heldur meira i A reitum (sem fengu fullan skammt). SLl reitir enn gulir bæði A og B en hefur teygt sig í 10-15 sm hæð. Grashæð 60-70 sm. Mikið lagst sérstaklega A. Puntur kominn upp í strá. SLl fullskriðið (nánast eins og í frumvexti), sölnuð blöð áberandi. SL2 lítið skriðið en hávaxið, ekki eins þétt. Sölnuð blöð ekki eins áberandi og í SLl. Greinilegur munur á áburðarreitum sérstaklega í SL3. SL3 lítið sem ekkert skriðið en ekki vöxtulegt. Mikill sjáanlegur vaxtarmunur milli áburöar- liða A og B. Mikið um visin brúnleit blöð sérstaklega þar sem ekki var borið á milli slátta. Þriðji sláttur sleginn í öllum reitum. Uppskera, hkg þe/ha I. sláttur 2. sláttur 3. sláttur Alls Sláttutími Áb.liður A B A B A B A B SLl 31,3 28,8 47,0 47,2 19,5 21,6 97,8 97,5 SL2 42,4 38,4 34,0 41,5 14,0 14,6 90,3 94,5 SL3 54,7 53,7 17,4 27,0 10,1 11,6 82,1 92,4 Meðaltal 42,8 40,3 32,8 38,5 14,5 16,0 90,1 94,8 St.sk. mism.0 -sláttutími 1,4*** 0,8*** 0,6*** 1,5*** -áburður 1,1* 0,7*** 0,5** 1,2*** -tími x áb. l,9e.m. 1,2*** 0,9e.m. 2,2** !) Staðalskekkja mismunarins=s.e.d., * = P<0,05, *,'=P<0,01, ***=P<,001, e.m. = ekki markt. munur Þekja vallarfoxgrass við slátt, % 1. sláttur 2. sláttur 3. sláttur Sláttutimi Áburðarliður A B A B A B SLl 97 96 98 97 84 87 SL2 99 99 95 97 78 80 SL3 100 100 86 94 76 82 Meöaltal 98 98 93 96 79 83 St.sk. mism.l) -sláttutími 0,8*** 0,8*** 1,6*** -áburður 0,7e.m. 0,6*** 1,3* -tími x áb. l,le.m. 1,1*** 2,3e.m. !) Staðalskekkja mismunarins=s.e.d., * = P<0,05, **=P<0,01, ***=P<,001, e.m. = ekki marktækur munur

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.