Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 24
Jarðvegslíf 2003
14
Hryggleysingjar (161-9523)
Unnið var úr gögnum þar sem bomar vom saman tegundir köngulóa og bjallna í túnum og
úthaga á þrenns konar jarðvegi á Möðmvöllum árin 1996-1997. Alls fúndust 22 tegundir
köngulóa og 44 tegundir bjallna og sést samanburður milli annars vegar túna og beitilanda og
hins vegar samanburður á jarðvegsgerðunum þremur í eftirfarandi töflu.
Sandur
Fjöldi köngulóategunda 10
Köngulær/gildru/dag 1,11
Fjöldi bjöllutegunda 20
Bj öllur/gildru/dag 0,41
Jarðvegsgerð
Mói Mýri P-gildi
10 10 0,920
0,59 0,80 <0,001
22 25 0,042
0,63 1,47 <0,001
Spildur
Tún Úthagi P-gildi
8 11 <0,001
0,899 0,765 0,094
36 38 0,534
0,440 1,232 <0,001
Algengasta köngulóartegundin var sortuló, Erigone atra, en algengasta bjöllutegundin var
uxabjöllutegund, Oxypoda islandica. Sortulóin er aðallega virk á vorin en uxabjallan fremur
að haustinu. Annars ná tegundir hámarksvirkni á mjög mismunandi tímum yfir sumarið eins
og sýnt er á myndinni með sortuló og uxabjöllu.