Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 25
15
Jarðvegur 2003
Niturlosun úr lífrænum efnum (132-9387)
Lýsing á þessu verkefni er í jarðræktarskýrslum 2000 og 2001.
Norrænt verkefni (NKJ). Greining á eiginleikum plöntuleifa með tilliti til niðurbrots og
níturlosunar í jarðvegi.
Allmargar greinar eru í handriti úr norræna hluta verkefnisins og nú hafa tvær þeirra verið
samþykktar til birtingar í vísindaritum. Önnur í Joumal of Near Inffared Spectoscopy hin í
Plant and Soil.
Níturlosun í íslenskum kornræktarjarðvegi.
Nú liggur fyrir handrit að grein um samanburð á losun N í akri á Korpu og í sama jarðvegi við
staðlaðar aðstæður (hitastig, og vatn í jarðvegi). Greinin, sem er að mestu aðferðaffæðileg,
verður send birtingar í Búvísindum. Jafnffamt er gert ráð fyrir að skrifúð verði grein um
samanburð á níturforða og níturlosun í mismunandi jarðvegi, sandjörð, móa- og mýrarjörð og
er þá lokið umfjöllun um komræktarhluta verkefiiisins.
Bygging og eöliseiginleikar móajarðvegs, áhrif jarðvinnslu (132-9500)
Árið 2003 voru tekin sýni úr jarðvinnslutilraun til mælingar á vatnsheldni og stöðugum
samkomum. Vatnsspennumælum var komið fyrir í tilrauninni og jarðvegshiti mældur.
Vatnsspennumælar vom einnig settir í tilraun með áburð á kartöflur og í tilraun þar sem
niturlosun í jarðvegi var mæld. Unnið var að úrvinnslu á eldri mælingum.
Tilraun nr. 797-02. Jarðvinnslutilraun.
Jarðvinnslureitir eru 7x14 m. Liðir c og d vom plægðir 12. nóvember 2002. c- og e-reitir
vom herfaðir og d-reitir tættir 7. maí, byggi (Skeglu) sáð og borið á 8. maí og valtað 10. maí.
Áburður var 70 kg N/ha í Græði 5. Borið var á gras 16. maí um 100 kg N/ha. Á vallarfoxgras
var notaður Græðir 9 og Græðir 6 á gamalt tún. Komið var skorið 22. ágúst og c- og d-reitir
plægðir 6. okt.
a. Gamalttún
b. Vallarfoxgras, sáð 2002
Staðalsk. mism.
Kom
c. Plægt og herfað árlega 32,3
d. Plægt og tætt árlega 34,0
e. Herfað, byggi ísáð 28,9
Stadalsk. mism. 1,3
Þe. hkg/ha
4.7. 22.8. Alls
55,0 17,8 72,8
49,2 14,8 64,0
3,6 0,54 3,5
Þe. hkg/ha Komþ. Rúmþ.
Hátmur Alls mg g/lOOml
41,5 73,8 30,2 62,9
43,1 77,1 30,8 62,3
36,9 65,7 29,8 62,3
2,5 3,3 1,4 0,96