Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 26

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 26
Smári 2003 16 Hagnýting belgjurta (132-9360) Tilraun 792-00. Rauðsmári, svarðarnautar og sláttumeðferð, Korpu. Vorið 2000 var sáð til þessarar tilraunar með rauðsmára (Betty) og mismunandi svarðamauta hans. Þetta var því þriðja og jafnframt síðasta ár tilraunarinnar. Tilraunin var nokkuð farin að láta á sjá, en þó er mikill munur milli svarðamauta. Rýgresið var einungis um 12% af uppskerunni og illgresið komið í 15%. Vallarfoxgrasið var ríflega íjórðungur uppskeru og illgresi komið yfir 10%. Nokkur munur er í endingu eftir sláttumeðferð. Háliðagras og hávingull halda sínum hlut, vom 45 og 40% af heildaruppskeru, en illgresi var 1 og 4%. Borið var á 16. maí 20 kg N/ha í Blákomi og sami skammtur aftur milli slátta. Endurtekningar em 3. Sláttumeðferö er þrenns konar: a) 30.6. og 11.8. b) 30.6. og 29.8. c) 14.7. og 29.8. Niðurstöður 2003 Svarðamautur Adda, vallarfoxgras Uppskera alls, þe. hkg/ha Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, % Sláttumeðferð l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. si. Alls a 38,4 22,6 61,0 20,2 15,3 35,5 53 68 58 b 38,3 32,8 71,1 19,4 27,3 46,6 50 83 66 c 56,5 21,4 77,9 33,4 17,5 50,9 59 82 65 Meðaltal 44,4 25,6 70,0 24,3 20,0 44,3 54 78 63 Svarðamautur Svea, rýgresi Uppskera alls, þe. hkg/ha Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, % Sláttumeðferð l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls a 39,6 24,7 64,4 26,5 18,3 44,8 67 74 70 b 33,5 31,2 64,6 22,8 27,8 50,7 68 89 78 c 59,0 21,9 80,9 38,4 18,7 57,1 65 85 71 Meðaltal 44,0 25,9 70,0 29,2 21,6 50,8 67 83 73 Svarðamautur Seida, háliðagras Sláttumeðferð Uppskera alls, þe. hkg/ha 1. sl. 2. sl. Alls a 43,9 25,1 68,9 b 41,6 31,9 73,5 c 51,0 21,0 72,0 Meðaltal 45,5 26,0 71,5 Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, % l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls 19,8 12,0 31,8 45 48 46 20,8 20,3 41,1 50 64 56 28,9 12,1 41,0 57 58 57 23,2 14,8 38,0 51 56 53 Svarðarnautur Norild, hávingull Uppskera alls, þe. hkg/ha Sláttumeðferð l.sl. 2. sl. Alls a 47,1 25,9 73,0 b 39,1 33,1 72,2 c 53,0 23,6 76,6 Meðaltal 46,4 27,5 73,9 Staðalskekkja mismunarins: Sláttumeðferð 1,85 0,91 2,31 Svarðamautar 2,13 1,06 2,67 Smári, þe. hkg/ha Hlutfall smára, % l.sl. 2. sl. Alls l.sl. 2. sl. Alls 28,8 12,7 41,5 61 49 57 20,0 21,7 40,7 51 65 58 29,5 12,6 42,1 56 53 55 26,1 15,6 41,8 56 56 57 2,34 0,96 2,80 2,70 1,11 2,03

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.