Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 29
19 Smári 2003 Tilraun nr. 794-02/03. Rauðsmárí, sáðtími, sáðmagn. Markmiðið er að meta áhrif sáðtíma og sáðmagns rauðsmára á endingu rauðsmáratúns. Sáð var 15. maí, 15. júní og 15. júlí 2002 Betty rauðsmára í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi. Sáðmagn grassins var ávallt 15 kg/ha, en sáðmagn rauðsmára musmikið: 6 kg, 9 kg, 12 kg eða 15kgáha. Endurtekningar eru 3. Tekin voru borsýni úr sverði, 2 sivalningar úr hveijum reit, 12 sm í þvermál og um 10 sm að dýpt bæði haust og vor. Öll mold var þvegin af sýnunum og smáraplöntur taldar og greindar í plöntuhluta, þurrkað og vigtað. Að vori voru einnig taldir grassprotar og mæld þurruppskera grass og illgresis. Bæði vor og haust var marktækur munur milli sáðtíma í öllum eiginleikum nema fjölda smáraplantna að hausti og fjölda grassprota að vori. Sáðmagn hefúr hins vegar ekki marktæk áhrif nema í plöntufjölda, bæði að hausti (p<0,001) og vori (p=0,014). Athyglisverður er munurinn í plöntufjölda eftir sáðtíma. Að hausti er enginn munur, en um vorið kemur í ljós að mun fleiri plöntur úr fyrsta sáðtíma lifa veturinn og þær eru öflugastar eins og um haustið. Eftirfarandi tafla sýnir helstu niðurstöður. Haust 2002 Sáðtími 15. maí 15.júní 15. júli p-gildi Fjöldi plantna á m2 413 387 409 0,910 mg/plöntu Stöngull og sprotar 30,4 11,6 4,8 <0,001 Rætur 87,5 29,0 11,7 <0,001 Vor2003 Fjöldi plantna á m2 603 419 327 0,006 mg/plöntu Stöngull og sprotar 116,5 62,3 27,5 <0,001 Rætur 136,1 72,7 36,9 0,001 Grassprotar á m2 4486 5067 4012 0,176 Haust 2002 6g Sáðmagn rauðsmára 9 g 12 g 15 g p-gildi Fj. plantnaám2 285 280 457 590 <0,001 mg/plöntu Stöngull og sprotar 14,1 13,4 16,2 18,8 0,154 Rætur 38,5 38,1 44,8 49,5 0,225 Vor 2003 Fj. plantna ám2 314 382 480 622 0,014 mg/plöntu Stöngull og sprotar 85,2 60,2 68 61,8 0,706 Rætur 104 75,3 77 71,3 0,605 Grassprotar/m2 4262 4928 4321 4876 0,709 794-03. Sáð var í hliðstæða tilraun sumarið 2003 og var þá bætt við reitum með hreinu vallarfoxgrasi og rýgresi. Borsýni voru tekin haust 2003 og aftur að vori. Niðurstöður verða birtar í skýrslu ársins 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.