Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 30
Smári 2003
20
Tilraun nr. 766-02. Prófun á rauðsmára og maríuskó frá Kanada, Korpu.
Sáð var í einfalda tilraun með 3 stofna af rauðsmára og 3 af maríuskó (Lotus) ífá Kanada í
blöndu með vallarfoxgrasi, Öddu. Til samanburðar eru sænsku rauðsmárastofnamir Betty og
Bjursele. Borið var á 16. maí, 20 kg N/ha, í Blákomi og sami skammtur aftur milli slátta.
Slegið var 3. júli og 18. ágúst. Endurtekningar em 2.
Uppskera 2003
1. sláttur 2. sláttur Alls
Þe. hlutdeild, % Þe. hlutdeild, % Þe. hlutdeild, %
Smári hkg/ha belgjurt gras illgr. hkg/ha belgjurt gras illgr. hkg/ha belgjurt gras illgr.
Charlie 53,6 18 81 1 28,6 78 22 0 82,2 39 60 1
Christie 45,7 12 84 5 27,8 61 39 0 73,4 30 67 3
Endure 50,3 19 75 6 32,3 80 20 0 82,6 43 54 4
Betty 53,7 34 65 1 23,9 73 27 0 77,6 46 53 1
Bjursele 49,1 40 58 2 24,5 72 27 1 73,6 51 48 2
Meðaltal 50,5 25 73 3 27,4 73 27 0 77,9 42 56 2
Maríuskór
Dangille 38,8 <1 89 10 14,3 3 89 8 53,1 1 89 10
NB-102 41,2 <1 91 9 13,2 1 97 1 54,4 <1 93 7
NB-109 32,1 <1 94 5 14,4 2 96 3 46,5 <1 95 5
Meðaltal 37,4 <1 91 8 14,0 2 94 4 51,3 <1 92 7
Staðalsk. mism. Tegund 1,57 2,4 3,8 2,6 1,18 1,4 1,6 1,1 1,96 2,1 3,1 2,0
Stofo 3,04 4,6 7,4 5,0 2,29 2,8 3,2 2,1 3,80 4,2 6,0 3,9
Framleiðslukerfi með fóðurbelgjurtum (132-9498)
Tilraun nr. 753-02. Sáðblöndur grass og beigjurta í tún.
Tilgangurinn er að kanna endingu og stöðugleika þegar mismunandi tegundum er sáð saman í
svörð. Þessi tilraun er ein af 37, sem sáð hefúr verið til í alls 19 Evrópulöndum. Árið 2002
var sáð í 48 reiti á Korpu með vallarfoxgrasi, vallarsveif-
grasi, rauðsmára og hvítsmára. Sáð er hreinum tegundum og
blöndum með mismunandi hlutdeild tegunda. Gmnn-
tilraunin er 30 reitir en auk þess em 18 reitir með annarri
sláttumeðferð.
Vorið 2003 leit tilraunin ekki nógu vel út. Veturinn
var óvenju mildur ffaman af og snjóalög lítil sem engin. Það
hefur átt stærstan þátt í því að plöntumar vom seinar að taka
við sér um vorið. Tilraunin leit mun betur út þegar líða tók á
sumarið og var hún slegin, uppskera mæld og sýni greind í tegundir samkvæmt áætlun.
Gmnnreitirnir 30 vom slegnir tvisvar, 30. júní og 19. ágúst. Viðbótarreitirnir 18 vom slegnir
þrisvar, 20. júní, 22. júlí og 19. ágúst. Sýni vom greind og þurrkuð. Sérstakt námskeið
verður haldið í írlandi haustið 2004 þar sem kennt verður uppgjör á tilrauninni. Möluð sýni
úr fyrirffam völdum reitum vom send til háskólans í Kiel, Þýskalandi, í niturmælingu. Þar
verður mælt nitur í sýnunum frá öllum Evrópulöndunum. Jarðvegssýni úr tilraununum verða
greind í Grikklandi.