Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 35
25
Korn 2003
Kynbætur á korni og kornræktartilraunir (132-9251)
Árið 2003 var eitt hið allra besta í manna minnum. Vetur var nánast snjólaus um land allt og
hvergi fraus svo á láglendi að klaki kæmi í jörð. Komi var sáð með góðum árangri undir
Eyjafjöllum 6. mars og i Þingeyjarsýslu vom akrar að mestu fullsánir fyrir miðjan apríl svo að
dæmi sé tekið. Sáð var i allar komtilraunir utan Korpu fyrir sumar, það er á bilinu frá 19. til
23. apríl. Síðasta komi var sáð á Korpu 15. maí.
Vikulangt kuldakast gerði í byrjun maí með nokkm frosti einkum norðanlands. Þá var
kom víða komið upp en kuldinn kom þó hvergi að sök.. Eftir það brá til hlýinda og fylgdi
afburðahlýtt og hæfílega rakt sumar. Sumarið varð þó ekki mjög langt í síðari endann. Því
lauk nokkuð skyndilega með norðanáhlaupi og frosti um miðjan september. Þá var
komskurður langt kominn en þó spilltust akrar af snjó og hvassviðri á nokkmm stöðum
norðanlands. Tilraunir spilltust ekki í því veðri. Suðaustanslagviðri hristi kom líka til
sunnanlands í byijun september. Þá vom enn óslegnar allar tilraunir sunnanlands og vestan.
Þrátt fyrir kuldaköst varð meðalhiti fimm mánaða, maí til september, heilu stigi hærri
en meðalhiti sömu mánaða á hlýindaskeiðinu 1931-60. Argæskan skilaði sér í komakra
landsins og uppskera varð meiri en dæmi em um hér á landi. Þrátt fyrir lítils háttar áföll sem
nefnd em hér á undan, mátti nýting kallast góð. Kom var lika skorið þurrara en menn eiga að
venjast og þurrkun gekk mjög vel.
Verkefhi er lúta að komrækt og sáðskiptum em nátengd og stundum vom einstakar
tilraunir sameiginlegar báðum verkefnunum. Má þar nefna tilraunir til lausnar á þeim vanda
sem upp kemur þegar kom er ræktað ámm saman á sömu spildu. Tala tilraunareita segir ekki
alla söguna, enda mismunandi hvernig reitir em taldir. I ár mátti telja um 1.100 reiti i þessum
tveimur verkefhum.
Tilraun nr. 125-03. Samanburður á byggyrkjum.
Tilgangur með samanburði byggyrkja er tvíþættur. Annars vegar er leitað eftir nýjum
erlendum yrkjum sem að gagni gætu komið í íslenskri komrækt og hins vegar em íslenskar
kynbótalínur reyndar í sömu tilraunum og erlendu yrkin. í ár var sáð í 7 tilraunir í þessari
tilraunaröð. Þær vom á eftirtöldum stöðum:
Tilraunastaður Skamm- stöfim Land Áburður kg N/ha teg. Sáð Upp- skorið
Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Þor sandmýri 90 Gr.5 19.4. 9.9.
Korpu í Mosfellssveit Kmel melur 90 Gr.5 5.5. 8.9.
Korpu í Mosfellssveit Kmýr mýri 60 Gr.5 28.4. 8.9.
Hvanneyri í Borgarfirði Hva mýri 60 Gr.5 23.4. 16.9.
Vindheimum í Skagafirði Vin sandur 120 Gr.6 21.4. 1.9.
Miðgerði í Eyjafirði Mið mólendi 90 Gr.5 22.4. 2.9.
Kviabóli í Köldukinn Kví mólendi 45 Gr.5 21.4. 2.9.
Sáð var með raðsáðvél í allar þessar tilraunir. Sáðmagn var 200 kg/ha og reitastærð 10 m2.
Tilraunimar vom skomar með þreskivél. Þá var reiturinn skorinn, uppskera vegin og eitt sýni
tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. Samreitir vom 3 nema í Vindheimum og á mýri á
Korpu, þar vom þeir 4.
I Vindheimum var til viðbótar yrkjasamanburðinum gerð tilraun með úðun gegn
blaðsveppum og á mýri á Korpu var mæld eftirverkun eftir sams konar úðun ári fyrr. I hluta
tilraunarinnar í Miðgerði var líka tilraun með úðun gegn blaðsveppum og illgresi. I henni