Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 38
Kom 2003
28
Tilraun nr. 800-03. Samanburður á kynbótaefniviði.
Jafnt og þétt er unnið að byggkynbótum á Korpu. Kynbótaefniviður er prófaður í mörgum
áfbngum, fyrst sem stakar plöntur, síðan í smáreitum og loks í venjulegum 10 m2 reitum tvö
ár í röð. Hér verða birtar niðurstöður úr prófun á fjórða stigi. Tilraunir voru tvenns konar.
Annars vegar voru þær línur sem gáfú mesta uppskeru úr þriðju prófún í fyrra. Þær voru
prófaðar á þremur stöðum. Hins vegar voru þær fljótustu úr sömu tilraun. Þær voru prófaðar
við tvo skurðartíma á Korpu.
Þorvaldseyri Þor áb. 90 kg N/ha í Gr.5 sáð 19.4. skorið 9.9.
Vindheimum Vin áb. 120 kg N/ha í Gr.6 sáð 21.4. skorið 1.9.
Korpu Kor áb. 90 kg N/ha í Gr.5 sáð 29.4. skorið 17.9.
Korpu, fljótþroska áb. 90 kg N/ha í Gr.5 sáð 29.4. skorið 22.8.og 17.9.
Samreitir voru 3 í fyrmefndu tilraununum og ffítölur 22. í tilraun með fljótþroska línur voru
samreitir 2 og frítölur 22. Sexraðalínur eru skáletraðar.
Uppskerumestu línur (staðalyrki Kría)
Uppskera, korn hkg þe./ha Þús. Rúm- Þurrefni, Skrið
Kor. Vin. Þor. Mt. kom, g þyngd % í júlí
1. x 172-1 63,3 57,7 45,2 55,4 32 59 71 13
2. y 172-9 59,2 57,9 39,9 52,3 31 59 73 13
3. Kría 55,9 49,5 49,7 51,7 39 69 72 13
4. xl67-10 55,1 45,5 51,1 50,6 42 67 70 13
5. y212-4 50,2 51,5 46,9 49,5 40 64 69 15
6. y172-1 59,2 49,2 39,8 49,4 29 50 74 11
7. y212-2 55,1 45,2 43,4 47,9 39 64 68 16
8. y213-2 51,4 45,2 41,2 46,1 36 65 72 15
9. y215-6 48,7 43,2 43,1 45,0 35 66 68 16
10. Ofeigur 50,0 47,9 34,4 44,1 35 65 68 15
11. y214-3 41,9 39,5 37,4 39,6 43 63 74 13
12. y213-8 43,3 39,8 30,5 37,9 41 61 66 13
Meðaltal 52,8 47,7 41,9 47,5 36,8 62,5 70,4 13,7
Staðalffávik 4,29 4,12 2,46
Fljótustu línur (staðalyrki Skegla)
Uppskera, korn hkg þe./ha Þús. Rúm- Þurrefni, Skrið
22.8. 17.9. Mt. kom, g þyngd % íjúlí
1. Skegla 48,0 57,8 52,9 42 67 63 11
2. Hrútur 49,0 44,3 46,7 35 60 67 4
3. y171-5 44,6 47,0 45,8 33 59 68 4
4. xl85-6 42,2 48,0 45,1 38 68 62 7
5. y210-2 36,7 43,4 40,1 36 66 62 8
6. y212-5 35,1 39,3 37,2 35 62 61 9
7. y211-2 33,9 39,8 36,8 38 66 63 9
8. y212-3 35,7 37,3 36,5 41 60 62 13
9. y214-13 31,0 35,4 33,2 38 62 63 7
10. y215-8 27,6 35,8 31,7 37 66 60 9
11. y215-10 29,3 29,2 29,2 37 63 61 9
12. y213-38 28,2 28,2 28,2 37 64 61 8
Meðaltal 36,8 40,4 38,6 37,2 63,6 62,8 8,0
Staðalffávik 3,56 1,18 0,92 1,71 0,59