Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 39

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 39
29 Korn 2003 Uppgjör á samanburði byggyrkja undanfarin ár. Fjallað er um tilraunir með sexraðabygg frá árunum 1990-2003, en tvíraðabygg ffá árunum 1993-2003. Samspil stofna og staða hefiir verið reiknað sem hending og er ríkjandi í skekkju á samanburði milli stofna. Tilraunum með mismunandi tilraunaskekkju hefur verið gefið mismikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Yrkjunum er raðað eftir besta línulegu mati á uppskeru (BLUE). Úrvinnsla gagna er eins og fyrri ár og lýsingu á henni er að finna í jarðræktarskýrslum áranna 1994 og 1995. Sexraðayrkin koma ffam í 102 tilraunum í þessu uppgjöri, en oflast fá á hveijum stað. Tvíraðayrkin koma sömuleiðis fram í 102 tilraunum. Þessir tveir flokkar eru samt sem áður gerðir upp hvor í sínu lagi. Þeir raðast mjög misjafnt eftir landshlutum. Því eru sexraðayrkin oftast efst norðanlands en neðst syðra. I sameiginlegu uppgjöri hefði skekkjan orðið úr hófi mikil. Alls komu til röðunar 97 tvíraðayrki og 39 sexraða. Hér birtast niðurstöður valdra yrkja. Raðtalan úr uppgjörinu er látin halda sér. Upp- skera hkg/ha Skekkja samanb. v/st.afbr. Fjöldi til- rauna Upp- skera hkg/ha Skekkja Fjöldi samanb. til- v/st.afbr. rauna Sexraðayrki l.xl72-l 45,2 2,10 9 16. Judit 36,5 3,19 4 4. y 172-1 40,2 2,20 13 17. Olsok 36,1 1,14 54 5. Tiril 39,5 2,31 15 21. Arve 34,5 - 66 7. Nina 39,5 1,94 9 25. Rolfí 33,3 1,46 23 8. Ven 38,8 1,84 11 27. Thule 33,1 2,58 4 9. Minna 38,7 3,19 4 29. Edel 32,3 2,19 6 10. Bor88239 38,4 1,87 12 32. Bamse 31,6 1,77 18 11. Lavrans 37,7 1,53 19 35. Fager 30,3 1,97 9 13. Ruter 37,2 2,49 10 36. Nord 29,8 1,86 20 15. Gaute 36,9 1,59 20 39. Hrútur 27,2 2,47 7 Tvíraðayrki l.xl67-10 40,5 1,17 12 30. x21-7 34,4 1,05 9 2. y212-4 39,9 1,93 4 33.Iver 34,3 1,60 4 3. Kría 38,3 0,84 29 34. x96-13 34,3 0,68 43 4. y 186-3 37,5 1,26 8 36. Antto 34,2 1,41 6 5.xl67-17 37,3 1,33 7 40. Rekyl 33,5 1,11 11 6. y213-2 37,1 1,72 5 42. Kinnan 33,3 1,23 7 7. x 169-4 37,0 1,40 6 52. Golden prom. 32,8 1,41 6 8.xl68-10 36,8 1,27 8 54. Sunnita 32,6 0,70 32 9. xl86-l 36,8 1,26 8 58. Gunilla 32,1 0,64 47 10. Saana 36,8 1,02 13 63. Filippa 31,6 0,66 59 11. y212-2 36,7 1,30 10 73. Mari 30,6 - 44 15. y 123-7 35,9 0,88 19 75. Lilly 30,4 0,98 12 18. yl60-7 35,6 0,91 17 85. Naim 29,2 0,87 17 19.xl78-l 35,5 1,08 12 88. Olve 29,0 1,05 11 22. yl60-16 35,0 1,15 8 92. Vanja 28,2 1,49 5 27. Skegla 34,5 0,69 56 96. Tyra 27,2 1,12 9

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.