Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 42

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 42
Korn 2003 32 Gegn hvoru tveggja Ekkert úðað Þús.k. Uppskera Þús.k. Uppskera g hkg/ha g hkg/ha fall y 172-1 31,5 67,0 31,0 50,8 76 Olsok 37,0 64,6 30,0 29,3 45 Rolfi 32,0 61,5 27,5 30,9 50 Skegla 43,0 55,8 39,5 35,9 64 Arve 30,5 49,8 27,5 29,5 59 Meðaltal 34,8 59,7 31,1 35,3 59 Staðalfrávik tilraunarinnar Gegn illgresi Gegn blaðsjúkdómum Þús.k. Uppskera Þús.k. Uppskera g hkg/ha fall g hkg/ha fall 30,8 61,3 91 33,5 55,4 83 34,0 53,7 83 36,8 53,0 82 30,0 49,5 80 34,3 53,0 86 43,0 51,7 93 42,0 46,9 84 29,5 47,0 94 33,3 42,6 86 33,5 52,6 88 36,0 50,2 84 2,43 5,72 Tilraun nr. 759-03. Dlgresi í byggi, Korpu. Tilraunin var gerð á framræstri mýri þar sem bygg var ræktað áttunda árið í röð. Fræforði illgresis í jarðvegi var gríðarmikill. Byggi var sáð 28.4. í 40 reiti og jafnframt var borið á aðra 40 reiti án sáningar. Byggyrkið var Skegla og áburður 60 kg N/ha i Græði 5. Samreitir voru 4, nema 8 af þeim reitum sem ekki voru úðaðir. Úðað var á þremur mismunandi tímum, 4., 17. og 28. júní, auk þess sem einn liðurinn var úðaður bæði 4. og 28. júní. Tvenns konar illgresiseyðar voru notaðir, annars vegar Herbaprop (virka efnið meklórprop) og hins vegar Herbamix (blanda af meklórprop og 2,4- D). Skammtur illgresiseyða var stilltur svo af að allir reitir fengu sem svaraði 1,5 1/ha af Meklórprop en Herbamixreitir fengu að auki 0,5 1/ha af 2,4-D. Illgresi var talið 13. júní í öllum reitum sem þá voru enn ekki úðaðir, jafnt byggreitum sem ósánum. Alls fúndust 25 tegundir illgresis en einungis 5 svo nokkru nam. Niðurstaða talningar var þessi: Talning 13. júní, plöntur/m2 Ósánir reitir Byggreitir Ósánir reitir Byggreitir Haugarfi 389 434 Blóðarfi 101 68 Hlaðkolla 208 173 Hjartarfi 117 36 Skurfa 193 178 Annað 6 7 Fjöldi alls 1014 897 Byggið virtist ekki koma í veg fyrir spírun illgresis, nema þá hjartarfa. Báðar tegundir illgresiseyða unnu á haugarfa, hjartarfa og skurfu og Herbamix að auki nokkuð á hlaðkollu. Eftir úðun kom upp nýtt illgresi í bygglausu reitunum en byggreitirnir héldust hreinir eftir úðun. Byggið átti reyndar ekki í vandræðum með að kæfa illgresið án úðunar eins og sést á uppskerutölum. Uppskera illgresis var mæld með klippingu 29. júlí. Byggið var skorið 8. september. Frítölur fyrir skekkju voru 28. Marktækur munur á bygguppskeru fannst aðeins milli reita án úðunar annars vegar og allra annarra reita hins vegar. Sá munur var 2,7±1,15 hkg þe./ha. Uppskera Ulgresi, hkg þe./ha Ósánir reitir Byggreitir Korn, hkg þe./ha Byggreitir Úðað H-prop H-mix Mt. H-prop H-mix Mt. H-prop H-mix Mt. 4.6. 25,9 29,1 27,5 0,1 0,2 0,2 39,9 39,3 39,6 17.6. 26,2 28,4 27,3 0,6 0,3 0,5 40,5 40,5 40,5 28.6. 18,2 23,9 21,1 0,8 0,5 0,7 38,5 40,2 39,4 4. og 28. 15,9 16,2 16,1 0,1 0,1 0,1 40,9 42,5 41,7 Meðaltal 21,6 24,4 23,0 0,4 0,3 0,3 39,9 40,6 40,3 Ekki úðað 49,7 2,9 37,6 Staðalfrávik 2,90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.