Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 43

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Page 43
33 Grænfóður 2003 Sáðskipti og ræktun (132-9504) Tilraun nr. 754-02. Vallarfoxgras með grænfóðri, Korpu. Tilraun var gerð á Korpu til að leggja grunn að vallarfoxgrastúni með grænfóður sem skjólsáð. Vorið 2002 var sáð 3 tegundum grænfóðurs með vallarfoxgrasi og auk þess var vallarfoxgrasi sáð einu sér. Grænfóðrið fékk þá mismikinn áburð og eins var reynt mismikið sáðmagn af grænfóðri. Fyrirkomulagi tilraunarinnar er nánar lýst í tilraunaskýrslu þess árs. Vorið 2003 sýndist vallarfoxgrasið þéttgróið um alla tilraun ef undan eru skildir reitir þar sem það óx upp í skjóli repju. Þar voru dauðar skellur. Borið var á tilraunina, jafnt á alla reiti, 100 kg N/ha 26.4. og 50 kg N/ha 28.6. Áburður var Græðir 6. Samreitir voru 3 og ffítölur fyrir skekkju 20. Áburður 2002 1/1 2/3 Meðaltal Uppskera, hkg þe./ha Uppskera, hkg þe./ha Uppskera, hkg þe./ha 27.6. 7.8. Alls 27.6. 7.8. Alls 27.6. 7.8. Alls Sáðmagn 2002 1/1 Repja 43,4 20,8 64,2 42,3 23,1 65,3 42,8 21,9 64,8 Haffar 54,6 26,6 81,2 53,1 24,3 77,4 53,8 25,4 79,3 Rýgresi 48,0 26,0 74,0 49,5 25,3 74,8 48,8 25,6 74,4 Meðaltal 48,7 24,5 73,1 48,3 24,2 72,5 48,5 24,3 72,8 Sáðmagn 2002 1/2 Repja 39,9 21,9 61,7 47,9 23,1 71,0 43,9 22,5 66,4 Haffar 53,9 25,5 79,4 54,9 25,4 80,3 54,4 25,4 79,8 Rýgresi 61,3 26,5 87,8 57,3 24,3 81,5 59,3 25,4 84,7 Meðaltal 51,7 24,6 76,3 53,3 24,3 77,6 52,5 24,4 77,0 Meðaltal alls Staðalffávik Vfox. hreint 50,2 24,6 74,7 50,8 24,2 75,1 50,5 4,60 66,8 24,4 1,71 26,1 74.9 5,56 92.9 Arfi var metinn við fyrri slátt. Hann kom einungis fyrir í reitum þar sem sáð hafði verið repju 2002. Þekja arfa við fyrri slátt, % Áburður 2002: 1/1 2/3 Meðaltal Repja 2002 1/1 33 28 31 Repja 2002 1/2 32 13 22 Meðaltal 33 21 27 Allt grænfóður hefiir haft neikvæð áhrif á vallarfoxgrasið, repjan mest. Mismunandi sáðmagn grænfóðurs og áburður sáðárið hefur litlu skipt. Munur finnst helst í sáðmagni rýgresis.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.