Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 44

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Qupperneq 44
Grænfóður 2003 34 Einært rýgresi með byggi. Líkur hafa verið leiddar að því að hægt sé að koma í veg fyrir útskolun áburðarefna úr jarðvegi haust og vetur með því að sá einæru rýgresi með byggi. Auk þess ætti rýgresið að geta gefið einhveija háustbeit eftir komskurð. Til að kanna það vom gerðar tvær tilraunir á Korpu. Fyrra árið var bygg ræktað með eða án rýgresis við mismikinn áburð í stómm reitum. Síðara árið var eða verður landið plægt að vori og byggi sáð í fyrri reiti. Reiknað er með að þá komi nitrið, sem rýgresið kann að hafa geymt, ffam í uppskem komsins. Tílraun nr. 755-02. Síðara ár. Landið var plægt og herfað 7.5. Sáð var byggyrkinu Skeglu 8.5. Áburður var 45 kg N/ha i Græði 5. Kom var skorið 18.9. Samreitir voru 4 og ffítölur fyrir skekkju 15. Meðferð 2002, uppskera 2003 Áburður: 60N 120N Meðaltal Kom, Hálmur Alls Kom, Hálmur Alls Kom, Hálmur Alls hkg þe./ha hkg þe./ha hkg þe./ha Ekki rýgr. 23,6 20,6 44,2 23,7 21,8 45,5 23,6 21,2 44,8 Vetrarrýgr. 25,5 24,6 50,1 24,6 23,5 48,1 25,1 24,0 49,1 Sumarrýgr. 22,4 21,1 43,5 20,5 22,2 42,8 21,5 21,7 43,1 Meðaltal 23,9 22,1 45,9 23,0 22,5 45,5 23,4 22,3 45,7 Staðalfiávik 4,57 4,75 9,04 Mest uppskera fékkst þar sem vetrarrýgresi hafði verið sáð með byggi árið áður, eins og búast hefði mátt við, en munurinn var ekki marktækur. Tilraun nr. 755-03. Fyrra ár. Landið var plægt og herfað 7.5. Árið áður hafði þar verið tilraun með sáðtíma byggs. Sáð var byggyrkinu Kríu og vetrarrýgresinu Dasas þann 8.5. Bomir vom saman reitir án rýgresis og reitir með rýgresi og tvenns konar sáðmagni af byggi og að auki tveir áburðarskammtar. Þar sem áburður var 45 kg N/ha var notaður áburðurinn Græðir 5 en Græðir 6 þar sem borin vom á 90 kgN/ha. Kom var skorið 21.8. Klipptir vom 0,5 m2 úr lýgresisreimm til uppskeru- mælinga 17.10. Samreitir vom 3 og ffítölur fyrir skekkju 10. Áburður 45N 90N Meðaltal Kom Hálmur Rýgr. Kom Hálmur Rýgr. Kom Hálmur Rýgr. Sáðmagn hkg þe./ha hkg þe./ha hkg þe./ha 200 by+ 0 rý 40,9 34,1 - 44,5 40,2 42,7 37,1 200 by+40 rý 35,8 33,9 6,4 39,9 38,6 6,7 37,8 36,3 6,6 150 by+40 rý 35,5 41,3 6,2 36,0 40,0 7,5 35,7 40,7 6,9 Meðaltal 37,4 36,4 6,3 40,1 39,6 7,1 38,8 38,0 6,7 Staðalfrávik 1,60 4,70 Vetrarrýgresi sem sáð var með byggi skerti komuppskeru um 600 kg þe./ha að meðaltali, en hafði lítil áhrif á hálminn. Þetta er sambærileg niðurstaða og í tilraun nr. 755-02 árið 2002.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.