Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 45

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Síða 45
35 Grænfóður 2003 Tilraun nr. 756-03. Bygg og repja til grænfóðurs, Korpu. Sáð var saman byggi og repju í ýmsum hlutföllum til grænfóðurs. Til samanburðar var óblönduð repja. Sáð var 15.5. Yrki voru Skegla og Barcoli, bygg fellt niður en ekki repja. Áburður var 150 kg N/ha í Græði 5. Sláttutímar voru 3 og samreitir 2. Komið skreið 17.7. og náði gulþroska rétt fyrir miðsláttutímann. Uppskera, hkg þe./ha Sáð, kg/ha Repja Hálmur Kom Alls Repja Hálmur Kom Alls Bygg/repja Slegið 15.8. Slegið 28.8. 0/10 75,4 - - 75,4 96,1 - - 96,1 50/8 21,6 59,9 36,0 117,5 35,7 55,0 56,8 147,5 100/6 7,9 71,0 42,4 121,3 27,3 56,3 57,4 141,0 150/8 10,2 75,6 42,0 127,8 16,0 66,3 68,3 150,6 Meðaltal í blöndu 13,2 68,8 40,1 122,2 26,3 59,2 60,8 146,4 Siegið 12.9. Meðaltal sláttutíma 0/10 98,6 - - 98,6 90,0 - - 90,0 50/8 31,4 77,4 57,2 166,0 29,6 64,1 50,0 143,7 100/6 9,9 61,3 73,8 145,0 15,0 62,9 57,9 135,8 150/8 17,3 65,8 57,5 140,7 14,5 69,2 55,9 139,7 Meðaltal í blöndu 9,5 68,2 62,8 150,6 19,7 65,4 54,6 139,7 Staðalfrávik 3,06 11,84 4,78 11,10 Frítölur 11 8 8 11 Markmiðið með blöndunni var að fá þurrefnisríkt fóður sem hentaði til rúlluverkunar. Því er þurrefnishlutfall eflir blönduliðum og sláttutímum gefið upp í sérstakri töflu. Borsýni reyndust ekki viðunandi til þurrefnisákvörðunar því að borinn tók repjuna en sneiddi hjá hálminum. Þurrefni var því ákvarðað með þurrkun á greiningarsýnum og sú tala notuð til útreiknings á uppskeru. Hér er birt vegið meðaltal þurrefnis. Bygg/repja Slegið: 15.8. 28.8. 12.9. Meðaltal Þe. alls, % 0/10 9,9 13,1 12,3 11,9 Þe. alls, % 50/8 23,4 30,4 42,3 33,0 Þe. alls, % 100/6 24,4 31,4 39,6 32,2 Þe. alls, % 150/8 25,3 32,7 39,7 32,8 Meðaltal þe.í blöndu, % 24,4 31,5 40,5 32,7 Bygg; þúsundkom, g 26 38 38 34 Bygg; rúmþyngd, g/100 ml 56 70 70 65

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.