Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 46
Grænfóður 2003
36
Tilraun nr. 757-03. Bygg og erta til grænfóðurs, Korpu.
Sáð var saman blöndu af byggi og ertu til grænfóðurs. Sáð var 15.5. Yrki voru Skegla og
Bohatyr, hvort tveggja fellt niður. Áburður í kg/ha var 20N, 40P og 100K. Sláttutímar voru 3
og samreitir 2. Komið skreið 17.7. og náði gulþroska rétt fyrir miðsláttutímann.
Uppskera, hkg þe./ha
Sáð, kg/ha Erta Hálmur Kom Alls Erta Hálmur Kom Alls
Bygg/erta Slegið 15.8. Slegið 28.8.
75/150 6,6 44,1 24,5 75,1 17,6 42,4 40,1 100,1
75/225 9,9 40,8 26,5 77,3 15,2 47,8 52,6 115,6
150/150 6,6 46,9 30,8 84,4 6,3 51,8 55,4 113,5
150/225 8,3 48,7 32,6 89,6 17,8 43,4 50,6 111,7
Meðaltal 7,9 45,1 28,6 81,6 14,2 46,4 49,7 110,2
Slegið 12.9. Meðaltal sláttutíma
75/150 20,1 41,8 57,3 119,2 14,8 42,8 40,6 98,1
75/225 18,0 35,8 49,4 103,2 14,4 41,5 42,8 98,7
150/150 11,3 38,3 52,5 102,1 8,1 45,7 46,2 100,0
150/225 14,0 40,9 55,9 110,7 13,4 44,3 46,4 104,0
Meðaltal 15,9 39,2 53,8 108,8 12,6 43,6 44,0 100,2
Staðalffávik 4,71 8,96 8,92 14,38
Frítölur 13 13 11 11
Þurreíhishlutfall, vegið meðaltal, er gefið hér upp í sérstakri töflu. Þurrefni var ákvarðað á
greiningarsýnum og sú tala notuð til útreiknings á uppskeru.
Bygg/erta Slegið: 15.8. 28.8. 12.9. Meðaltal
Þe. alls, % 75/150 27,3 32,7 41,6 35,1
Þe. alls, % 75/225 27,3 36,2 40,2 35,3
Þe. alls, % 150/150 28,1 37,3 46,3 37,8
Þe. alls, % 150/225 28,3 36,3 45,6 37,3
Meðaltal, þe. % 27,9 35,7 43,4 36,4
Bygg; þúsundkom, g 27 40 41 36
Bygg; rúmþyngd, g/100 ml 56 72 73 67
Tilraun nr. 758-03. Vetrarkorn til grænfóðurs, Korpu.
Sáð var 15.5. Áburður var 120 kg N/ha í Græði 6. Slegið var 19.8. Samreitir voru 3.
Uppskera: Hkg þe./ha Þe.% Skrið,% Hkg þe./ha Þe.% Skrið,%
Sumarhafrar Vetrarbygg
Sanna 128,3 19,7 100 Hampus 64,2 11,7 30
Vetrarhafrar Vetrarrúgur
Jalna 127,8 16,0 100 Amilo 54,5 9,1 17
Rúghveiti Riihi 64,6 10,6 13
Algalo 70,5 12,5 50 Vetrarhveiti
Falmoro 71,4 10,3 13 Magnifik 42,3 10,8 0
Bor96075 54,1 9,6 0 Stava 39,8 10,4 0
Meðaltal alls 71,8 12,1 4,6 Staðalfrávik 7,63 0,55 0,97
Látið verður reyna á hvort vetrarkomið lifir veturinn. Borið verður á það að vori og tilrauninni
lýkur þegar það verður slegið í júní 2004.