Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 47

Fjölrit RALA - 15.11.2004, Side 47
37 Grænfóður 2003 Vetrarkorn til grænfóðurs, Möðruvöllum. Sáð var 10 yrkjum af 5 komtegundum í Tjamarspildu á Möðruvöllum þar sem jarðvegur er mjög þurr malarblendinn mói. Tilraunin var í þremur endurtekningum. Dreifsáð, rakað og valtað 23. apríl í 15°C hita og logni. Sáðmagn 200 kg/ha. Áburður 150 kg N/ha í Græði 6. Úr dagbók: 20. mai Tilraun illa farin af gæs og jaðrakana sem gengið hafa skipulega til verks þrátt fyrir að hún hafi verið girt sérstaklega. Mikill fuglaskitur. Grös líta illa út og ekki er hægt að útiloka ffostskemmdir en mikið ffost gerði í byrjun maí. 25. júní Skemmdir af völdum frosta, þurrka og/eða fugla metnar sem skellur eða eyður í gróðurþekju. 24. júlí Þekja grænfóðurs metin. Vetrarrúgur og Magnifik vetrarhveiti farið að gulna í rót. Vetrarbyggið skriðið og blómstrarð. Vetrarrúgur skriðinn og Falmaro blómstrar. 28.júlí Tilraun slegin. Hkgþe. Skemmdir1) Þekja' Tegund Uppruni Yrki áha % % Vetrarrúgur Sviþjóð Amilo 42,5 13 100 - Finnland RllHL 44,8 8 100 Rúghveiti Svíþjóð Algalo 48,8 32 95 - - Falmoro 43,7 35 93 - Finnland Bor96075 31,5 38 92 Vetrarhveiti Svíþjóð Stava 19,6 48 87 - - Magnifik 25,4 47 90 Vetrarbygg - Hampus 41,7 42 93 Vetrarhaffar England Jalna 56,9 32 100 Sumarhaffar Sviþjóð Sanna 53,5 22 98 Meðaltal 40.8 32 95 Staðalsk. mism2> 3,5*** 4 7*** 2,5* lf Skemmdir metnar 25. júní og þekja 24. júlí. 2) Staðalskekkja mismunarins, ***= P<0,001 Repja og nepja til grænfóðurs, Möðruvöllum. Sáð var tveimur yrkjum af nepju og 7 yrkjum af repju frá SW í samanburðartilraun á Möðruvöllum í s.k. Neðstu Akramýri. Þar er jarðvegur myldin mýri. Áburður var Græðir 5 sem svarar 140 kg N/ha. Sáðmagn sem svarar 10 kg/ha. Tilraunin er í 3 endurtekningum. Úr dagbók. 9. mai Dreifsáð, borið á og valtað í blíðu og um 15°C hita. 25. júni Kálfluguskemmdir metnar. Spímn ójöfh og frekar slök heilt yfir. Kál gæti braggast ef maðkur er yfirstaðinn. 24. júlí Kálfluguskemmdir metnar. Mikill kálmaðkur á ferð sem hefur étið eða drepið kálið að stærstum hluta. Tilraunónýt.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.